Ský - 01.04.2003, Side 78

Ský - 01.04.2003, Side 78
KYNNING LJÓSMYNDIR í XXL Allt á einum stað, frá skönnun frummyndar til endanlegs frágangs. Fátt er meiri veggprýði en vel tekin Ijósmynd í yfirstærð. En vandamálin hingað til hafa hafa verið tvenns konar, annars vegar mikill kostnaður við alvöru Ijósmyndastækkun, og hins vegar ending þegar prenttæknin er notuð til að búa til stórar myndir. Með tilkomu fyrirtækisins Diktu er hvoru tveggja úr sögunni. Dikta er eina fyrirtækið á landinu sem býður stafrænar Ijósmyndastækkanir í stærðum yfir 30 x 45 cm. Með tækjabúnaði sínum getur fyrirtækiö boðið hágæða stækkanir allt upp í 124 x 245 cm. saumlaust. Það er rétt að ítreka að stafræn stækk- un er ekki prent í Ijósmyndagæöum heldur raunveruleg Ijósmynd, þar sem tæknin felst í því að lýsa ijósnæman pappír eöa filmu með annað hvort Ijósleiðara eða lasergeislum. Tækin teikna þannig í raun myndirn- ar með Ijósi. Því er stafræn stækkun alvöru Ijósmynd, með tilheyrandi gæðum og endingu. Dikta býður einnig upplfmingu mynda eða annarra verka, hvort sem það er á foam-, ál-, eða MDFplötur. Upplíming á annað efni kemur einnig til greina, eins og PVC eða plexigler, allt eftir óskum viöskiptavinarins, sem einnig getur fengið myndir sínar húðaöar með hágæða UV-filmum tii að tryggja hámarksendingu. Dikta annast frágang mynda í Ijósakassa eða ramma sé þess óskað. Það má því með sanni segja að hjá Diktu sé allt á einum stað, frá skönn- un frummyndar til endanlegs frágangs. HASSO RENTA CAR ALLTAFBESVJ VERÐIN UNBEATABLE PRICES DIE BESTEN PREISE AUFISLAND o AKUREYRI at the airport and downtown tel: 464-1030 © HAFNARFJÖRÐUR tek 555-3330 fax: 555-3340 http://www.hasso.is %

x

Ský

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.