Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 78

Ský - 01.04.2003, Blaðsíða 78
KYNNING LJÓSMYNDIR í XXL Allt á einum stað, frá skönnun frummyndar til endanlegs frágangs. Fátt er meiri veggprýði en vel tekin Ijósmynd í yfirstærð. En vandamálin hingað til hafa hafa verið tvenns konar, annars vegar mikill kostnaður við alvöru Ijósmyndastækkun, og hins vegar ending þegar prenttæknin er notuð til að búa til stórar myndir. Með tilkomu fyrirtækisins Diktu er hvoru tveggja úr sögunni. Dikta er eina fyrirtækið á landinu sem býður stafrænar Ijósmyndastækkanir í stærðum yfir 30 x 45 cm. Með tækjabúnaði sínum getur fyrirtækiö boðið hágæða stækkanir allt upp í 124 x 245 cm. saumlaust. Það er rétt að ítreka að stafræn stækk- un er ekki prent í Ijósmyndagæöum heldur raunveruleg Ijósmynd, þar sem tæknin felst í því að lýsa ijósnæman pappír eöa filmu með annað hvort Ijósleiðara eða lasergeislum. Tækin teikna þannig í raun myndirn- ar með Ijósi. Því er stafræn stækkun alvöru Ijósmynd, með tilheyrandi gæðum og endingu. Dikta býður einnig upplfmingu mynda eða annarra verka, hvort sem það er á foam-, ál-, eða MDFplötur. Upplíming á annað efni kemur einnig til greina, eins og PVC eða plexigler, allt eftir óskum viöskiptavinarins, sem einnig getur fengið myndir sínar húðaöar með hágæða UV-filmum tii að tryggja hámarksendingu. Dikta annast frágang mynda í Ijósakassa eða ramma sé þess óskað. Það má því með sanni segja að hjá Diktu sé allt á einum stað, frá skönn- un frummyndar til endanlegs frágangs. HASSO RENTA CAR ALLTAFBESVJ VERÐIN UNBEATABLE PRICES DIE BESTEN PREISE AUFISLAND o AKUREYRI at the airport and downtown tel: 464-1030 © HAFNARFJÖRÐUR tek 555-3330 fax: 555-3340 http://www.hasso.is %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Ský

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ský
https://timarit.is/publication/1110

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.