Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 10

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 10
frá sér betageisla. f líkamanum er einnig vottur af radium og fyrrnefndum geislaefnum loftsins. Geislavirkar ör- eindir i loftinu loða gjarnan við rykagnir og berast með vindum, en falla til jarðar með snjó og regni. Saman- lagður geislaskammtur vegna innri geislunar er talinn vera sem næst 0,023 r á ári, og munar þar mest um kalium 40. Náttúrugeislunin, sem mannkynið befur búið við alla tíð, er höfð til hliðsjónar þegar meta á viðbótargeislun. Við liana er miðað, þegar reynt er að ákveð.a hve mikla geislun stórir bópar manna, heilt þjóðfélag eða mann- kyn allt, ætli að þola sér að skaðlausu. Það eru geisla- ábrif á kynkirtlana og hugsanleg breyting á erfðaeigin- leikum mannsins, sem líffræðingar og erfðafræðingar hafa bent á, að geti fylgt í kjöjlfar aukins geislamagns, ef sú aukning, þótt lítil sé, nær til mikils Iiluta þjóðar eða mannkyns. Samanlögð náttúrgeislun er nokkuð mismunandi eftir því við hvaða stað er miðað, eins og áður er minnzt á. Hún er reiknuð lægst 0,1 r, þ. e. 100 mr á ári, en getur þó jafnvel komizt upp í 0,5 r (500mr) á ári á vissum stöðum. Þetta er það geislamagn, sem nær til kynkirtla, og er sú kynkirtlageislun eða líffræðilegi erfðaskammtur (gonada skammtur), sem mannkynið hefur búið við. Venja er að miða þetta geislamagn við 30 ár, frá getn- aði til 30 ára aldurs, en það er tímabil kynkirtlaþroska og æxlunar, og almennt álitið að hafa þýðingu í sam- bandi við erfðáhrif geishmar. Geislamagnið er reiknað 3 r á 30 árum (England), eða allt að 5 r á 30 árum (Bandaríkin, Svíþjóð). Geislun frá ýmsum tækjum. Tækniþróun þessarar ald- ar hefur fylgt notkun röntgengeisla og geislavirkra efna í læknisfræði, iðnaði og á fleiri sviðum. Geislun, sem einstaklingar, starfsmannahópar eða sjúklingar fá á þann hátt, bætist við þá kynkirtlageislun, sem rætl var um. Einkum kemur þar til greina notkun röntgengeisla í 8 Heilbrigt lij
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.