Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 11

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 11
læknisfræði, og sérslaldega til rannsókna. Ýmsum vand- kvæðum er bundið, að ákveða með viðunandi nákvæmni þann geislaskammt, sem bætist við kynkirtlageislun þjóð- anna vegna röntgenskoðana. Eftir víðtækar rannsóknir og útreikninga hefur verið áætlað, að liann muni nema a.m.lc. 22% af náttúrugeisl- uninni, eða um 0,7 r á 3 árum á hvern einstakling í Eng- landi. Tilsvarandi tölur eru að meðaltali 3 r á 30 árum i Bandaríkjunum og Svíþjóð. Ivynkirtlageislun frá þessari einu uppsprettu getur því jafnazt á við náttúrugeislun- ina. Það eru sérstaklega röntgenskoðanir á grindarboli, sem eiga sinn þátt í þessari geislun, en hjá kvenfólki verður vart komið við geislavörn, nema að mjög takmörk- uðu leyti, við skoðun sumra innri líffæra. Röntgensgeislar eru ómissandi við greiningu ýmissa sjúkdóma, en reynt er að draga úr geislamagni eftir því, sem við verður komið og takmarka skoðanir á börnum og unglingum. Enn ríkari ástæða er til varúðar vegna notkunar geislavirkra efna í læknisfræði, iðnaði og á fleiri svðum, sem bætir við það geislamagn, sem mann- kynið verður fyrir. Það eru ekki bein áhrif á einstakling- inn eða afkomendur lians i næsta liði, heldur viðbótar- geislun heildarinnar, sem erfðasfræðin miðar við. Fleira má nefna í umhverfi okkar, sem sendur frá sér ósýnigeisla. Radium eða önnur geislavirk efni eru notuð til þess að gera tölur og vísa á úrum og klukkum sjálf- lýsandi. Talið er, að geislun frá slíku armbandsúri muni að jafnaði svara til 0,1% af náttúrugeislun, og áætlað liefur verið að um 15 milljónir úra og vekjaraklukkna á Englandi muni bæta við náttúrgeislun á alla íbúa sem svarar 1%. Röntgentæki, sem allvíða eru notuð í skóbúðum, eru talin geta gefið geislun, sem svarar um 0,1% af náttúru- geislun. Það eru ekki aðeins viðskiptavinirnir, sem verða fyrir geislun, beldur einnig starfsfólkið. Geislaryk. Ein er sú geislun ótalin, sem valdið befur Heilbrigt líf 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.