Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 15

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 15
nemur tvöfaldri náttúrugeislun, en hún er reiknuð 3—5 r á 30 árum. Hér er þó aðeins urn að ræða sennileg mörlc og er þess vonandi ekki langt að biða að öruggari vissa fáist og reglur verði settar í þessu efni. Hámarksgeislun fyrir starfsfólk við geislastörf eða í kjarnorkuiðnaði er mun meiri. Efri mörkin eru nú 0.3 r á viku, en þó helzt ekki meira en 200 r á öllu æfiskeiðinu. Þar er miðað við þá liættu, sem heilsa einstaklingsins stafar af geislun á allan líkamann. Kjarnorkuöldin hefur liaft í för með sér aukna geisla- hættu fyrir mannkynið. I þvi sambandi biða mörg erfið viðfangsefni úrlausnar vísindamanna. I kjarnorkuverum er mikið af geislavirkum úrgangsefnum, sem koma þarf fyrir svo öruggt sé. Ekki þykir öruggt til frambúðar, að veita þeim í liafið, eins og stundum hefur verið gert til þessa. Er sennilegt, að þeim verði að koma fyrir í djúp- um hellum eða jarðglufum, og ganga þannig frá, að efnin komist ekki í drykkjarvatn. Sprengingar gela átt sér stað í kjarnorkuofnum og geislavirk efni dreifzt yfir nágrenn- ið, en það kom fyrir á Englandi ekki alls fyrir löngu. Vegna þess, að óhjákvæmilegt er að aukning verði á þeim geislaskammti, sem mannkynið verður fyrir, verð- ur að gæta allrar varúðar með ströngum reglum og eftir- liti. Sá skammtur, sem leyfður er sem hættulaus i iðn- aði og við geislastörf mun sennilega verða minnkaður á næstunni í varúðarskyni, vegna þeirrar viðbótargeislunar, sem kjarnorkunni fylgir. Viðfangsefni vísindamanna í sambandi við kjarnorkuiðnaðinn og geislaliættu, sem hon- um fylgir, eru erfið úrlausnar. Það er því einlæg ósk allra hugsandi manna, að ráðamenn kjarnorkuveldanna sjái að sér, auki ekki á geislahættuna frekar en orðið er, en samþykki bann við kjarnasprengingum um alla framtíð. Gísli Fr. Petersen. Helztu heimildir: 1) Medical Research Council: The hazard to man of nuclear and allied radiations. London ’56. Heilbrigt líf 13
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.