Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 20

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 20
'Yfirleitt liafa börnin í Newburgh nú helmingi færri skemmdar tennur en jafnaldrar þeirra i Kingston, og er munurinn mestur á 6—9 ára aldursflokknum, en öll New- burgh-börnin í þeim floklci eru fædd eftir að farið var að blanda flúor í vatnið og liafa þvi notið þess alla tið. Varð ekki fundin önnur skýring á þessum mikla mun en sú, að flúorviðbótin í vatninu í Newburgh liafi veitt aukna vernd gegn tannátu. I neyzluvatni Reykj avíkur, Gvendarhrunnavatni, mun flúor aðeins vera um 0,2mg/l og má það því teljast flúor- snautt. Mun meira er i hitaveituvatninu, eða nálægt 0,8mg/l, en það mun lítið notað sem neyzluvatn. Mætti því þykja fýsilegt að auka flúormagnið með því að hæta í það flúorsöltum, en raunar verður ekki að svo komnu sagt fyrir um árangurinn með vissu, þó að mikl- ar líkur virðist henda til að hann yrði nokkur. 1 þessu sambandi má m. a. benda á, að enda þótt flúor hafi vafalaust mikil áhrif á styrldeika tannanna, kemur þar margt fleira til greina, og flúor fá menn eklci aðeins úr vatninu, heldur einnig úr fæðunni. Það er athyglis- vert, að þótt tannskemmdir lia.fi minnkað um meira en 50% i Newburgli eftir að flúor var bætt í vatnið, eru þær þó talsvert áberandi, sennilega viðlíka og hér gerist til sveita. Mun þó neyzluvatn manna hér á landi yfirleitt vera flúorsnautt, jafnt í sveitum sem í kaupstöðum. 1 Reykjavík eru tannskemmdir meðal harna sennilega nokkru tíðari en var í Newburgh 1955 (eftir flúorviðbót- ina, shr. töflu 1), en þó mun fátíðari en i Kingston. Þetta er að vísu að miklu leyti ágizkun, því að heimildir hér að lútandi eru ófullkomnar. Það er þvi engin trygging fyrir því, að árangur af flúor- blöndun verði eins mikill hér og í Newburgh. En benda má á, að víða um lönd hefur neyzluvatn nú verið blandað flúorsöltum, og alls staðar, þar sem rannsóknir liafa far- ið fram og reynslutíminn er orðinn nógu langur, mun hafa fengizt góður árangur. Hefur sums staðar verið sýnt 18 Ueilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.