Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 55

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 55
leiðir efni er ræður efnaskiptum líkamans (orkufram- leiðslu úr fæðunni). Sé kirtillinn ofstarfandi, getur geisl- un frá joðinu dregið úr starfseminni og læknað sjúk- dóma, er orsakast af þessu. Geislavirkur fosfór er notaður til lækninga á sumum blóðsjúkdómum og einnig til þess að greina æxli í aug- unum. Geislavirkt gull er notað til þess að hindra vökvamynd- un, sem orsakast af krabbameini i kviðar- og brjóstholi. Geislavirkt joð er stundum notað til þess að lina þján- ingar sjúklinga, sem eru mjög illa lialdnir af hjartakveisu. Geilsavirkt kóbolt hefur að miklu leyti komið í stað radíums við krabbameinslækningar. Isóptópar eru nú orðið mikið notaðir til rannsókna á sjúkdómum. Gefa má inn örlitið af geislavirku kolefni, fosfór o. s. frv. í matnum. Slíkt efni gefur frá sér geisla- orku, sem finna má með svonefndum Geigerteljara og geta vísindamennirnir fylgzt með rás efnisins um lík- amann. Þeir geta komizt að því, livað um cfnið verður og livernig það myndar efnasambönd og skilst við líkamann. Rannsóknir af þessu tagi gefa m. a. upplýsingar úm hinar öru efnabreytingar í lifandi vefjum. Nú er áætlað, að liver einstaklingur sé að 98/100 „end- urfæddur“ árlega, þ. e. 98/100 þess efnis, sem byggir líkama livers einstaklings muni liafa eyðst og endurnýj- ast að ári. Sennilega er þó örust þróun í notkun ísótópa við sjúk- dómsgreiningar. Nokkrar merkilegar athuganir á þessu sviði vöktu sér- staka athygli á fundinum í Oklahoma. M. a. var sagt frá athugunum á blóðrás manna með hjartasjúkdóma. Nú verður að nota í þessum tilgangi leggi (kateter), sem þræddir eru inn í æðarnar og aðrar aðferðir, sem valda ætíð einhverjum óþægindum iijá sjúklingunum. 53; Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.