Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 63

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Page 63
ekki í flöskurnar. Ágætt er að stinga prjóni í tappann eða hengja bjöllu um flöskuhálsinn, svo að flöskurnar séu auðþekktar frá öðrum flöskum í björtu sem dimmu. I baðherbergjum er einnig nauðsynlegt að fjarlægja rakvélarhlöð, svo að barnshendur freistist ekki til þess að handleika þau. Einnig voru sýnd hjúkrunargögn til þess að nota við hjálp í viðlögum. Auk þess var sérstök deild, sem sýndi sjúkragögn frá lánadeild Rauða Krossins. Voru þar margs konar tæki frá sjúkrarúmi og hjólastóli að leguhringi og túðukönnu. Slík tæki var unnt að fá að láni heini gegn vægri þóknun. Rauði Krossinn rekur livíldarheimili, þar sem þreyttar mæður geta dvalizt. Ilvíldarheimilið er við Sea Point. Þar geta þær verið um þriggja vikna tíma án þess að hafa áhyggjur af hörnum og eiginmanni. Rauði Krossinn rekur einnig heimilishjálparþjónustu gegn lágu gjaldi. Lokadeild sýningarinnar var frá ungliðadeildinni. Þar gat að líta reglur um lieilbrigði og heilsusamlegt líferni. Matvælakassar og föt, sem hörnin höfðu sjálf safnað og áttu að sendast lil nauðstaddra, voru til sýnis. Sýndir voru einnig húningar og hlutir, sem hörnin höfðn sjálf útbúið. Þar gat að líta myndabækur, sem borizt höfðu hvaðanæva að. 1 þeim voru myndir af dýrum, hlómum, landslagi og þáttum úr daglegu lífi ættlands þeirra. Meðal þeirra var ein myndabók frá Suður-Afríku, sem senda átti í skiptum til skóla í Kóreu, Ameríku, Kanada, Frakklandi, Hollandi og Ástralíu. Á veggjum sýningardeildanna héngu myndir, sem sýna átlu starfsemi liinna ýmsu deilda Rauða Krossins. Ein mynd vakti sérstaka atliygli. Hún var frá Ástralíu og var af tötrum ldæddum dreng. Andlit hans speglaði örvænt- ingu og umkomuleysi. Sérhver mun finna sig knúðan til þess að styrkja Rauða Krossinn til hjálpar slíku barni. Lauslega þýtt úr Red Cross in South Africa. Heilbrigt líf 61
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.