Heilbrigt líf - 01.12.1958, Síða 74

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Síða 74
stöðugt að vera á verði gegn úlfum og bjarndýrum, sem einkum sækjast í kálfana. Alaskabúar veiða elginn sér til matar og safna kjötinu til vetrarins. Hreindýr. I Alaska lifir hreindýrið. Einu sinni voru þessi hyrndu dýr geysimörg, svo að sigling stöðvaðist stundum, meðan hreinhjarðirnar fóru yfir Yukonána. Nú á dögum hefir dýrunum fækkað, en samt eru þau flest villtra dýra þar. Hreindýr reika óravegu til þess að ná í hreindýramosa, sem er aðalfæða þeirra. Yitað er, að ein lijörð fór um 600 mílur, frá Fortymitesvæði lil Kotzebne við heim- skautahafsströndina. Síðhærði læminginn. Meðal minnstu spendýra í Alaska er hinn örsmái, síð- hærði læmingi. Þeir flytja sig með fárra ára millihili. Fjölgi þeim um of á einhverju svæði, leggja þeir af stað vestur á hóginn. Þá elta mörg dýr, sem herja á þá. Þeir læmingjar, sem lifa af förina, lialda flakkinu áfram. Læmingjar æða út á ísjaka og synda jafnvel frá einum ísjaka til annars, þar til þeir gefast upp og drukkna. Hin slæga gaupa. Gaupan er eitt þeirra dýra, sem ráðast á læmingjana. Hún er eina villikattategundin i Alaska. Hún líkist mjög stórum, bröndóttum ketti. Felduriún er einstaklega mjúk- ur og ljósgrár, en á eyrunum eru stórir brúsMr, sem líkjast skúf. Þær halda sig í skógunum. Sauðnautið. Sauðnautið er sú dýrategund, sem hefir lifað af ísöld- ina. Ilvalveiðimenn og verzlunarmenn stráfelldu sauð- nautið fyrir tæpri öld. Smáhjörð var flutt af þeim frá Grænlandi 1930. Dýrin voru sett á verndunarsvæði i Nurni- 72 Heilbrigt lif
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.