Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 81

Heilbrigt líf - 01.12.1958, Side 81
sjúkdómar voru í ætt. Maðurinn var í eðlilegum hold- um, en neytti fituríkrar fæðu. 3. sjúkrasaga: Eftirsóttur tannlæknir, 39 ára að aldri, í einkapraxis, opnaði tannlæknastofu í nágrannabæ, % klst. akstur var milli bæjanna. Daglegur starfstími á lækningastofu jókst verulega og 1 klst. akstur bættist við daglega. Um 6 mánaða bil áður en hann fékk hjarta- kastið, fann hann til vaxandi spennings, kvíða og þreytu. Engir bjartasjúkdómar voru í ætt og sjúklingurinn bafði neytt venjulegrar fæðu. 4. sjúkrasaga: 40 ára svæfingalæknir, sem að jafnaði liafði langan vinnudag, þurfti einnig, vegna skorts á að- stoðarlæknum, að taka að sér gæzluvaktir allan sólar- hringinn tímum saman. Svefn var óreglulegur og oft lít- ill, en vinnutími óbæfilega langur. Eftir nokkurra vikna tíma með slíkri áreynslu fékk hann kransæðastíflu. Krans- æðasjúkdómar voru í ættinni, en fæði venjulegt. 5. sjúkrasaga: Pípulagningamaður, sem vann venju- lega dagvinnu við sína iðn, liafði það aukastarf að spila í danshljómsveit 3—4 kvöld í viku, (il þess að auka tekj- ur sínar. Úr þessu varð að sjálfsögðu mjög langur vinnu- dagur, óreglulegur og oft lítill svefn. Hann neytti venju- lega ríkulegrar máltíðar, er hann kom lieim frá vinnu, og á nóttunni, er hljómsveitin hafði lokið störfum, borð- aði bann venjulega veizlumat á viðkomandi veitingastað. Ári eftir að hann hóf þetta aukastarf, fékk hann krans- æðastíflu. Annað foreldrið Iiafði Iiaft kransæðasjúkdóm. Þessi ágrip af 5 sjúkrasögum verða látin nægja til skýr- ingar á þeim sjúkdómstilfellum, 91 að tölu, þar sem talið var að um of mikla áreynslu væri að ræða, ásamt áhyggj- um, spenningi og kvíða. 6. Líkamleg áreynsla: 58% af sjúklingum, en 60% af samanburðarhópnum höfðu liaft venjulega líkamlega á- reynslu, annaðhvort í starfi sínu eða við íþróttaiðkun. Lik- amleg áreynsla virtist því ekki hafa haft áhrif á tíðni sjúkdómsins. Þessar niðurstöður rýra ekki gildi fyrri Heilbrigt líf 79
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.