Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 80

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 80
78 tTRVAL lífsskilyrðin og umhverfið þeim ekki hagfelíd, þá get- ur svo farið að þessar ein- földu sálir berist út í spillingu, út á glæpabraut, leggist í drykkjuskap og saurlifnað, sem að þeirra dómi verður auðveld- asta lausnin á erfiðleikum lífs- baráttunnar. Vér getum ekki, að því er þetta fólk snertir, skellt allri skuldinni á glæpa- eða saur- lifnaðarhneigð þess. Það er al- kunna að glæpamenn eru yfir- leitt engir skynskiptingar. Ræningaforingjar og stór- glæpamenn eru langt frá því að vera andlega van- þroska, og það er sömuleíðis kunnara en frá þurfi að segja, að atvinnusaurlifnaður á oftar rót sína að rekja til fátæktar og óhagstæðra kringumstæðna heldur en andlegs vanþroska. En hvað er þá um þá full- yrðingu að segja, að þjóðar- hag vorum og framförum stafi hætta af því, ef þessum and- lega lítilsgildu sálum sé óhindr- að leyft að auka kyn sitt? Við skulum nú líta á sannanirnar fyrir þeirri staðhæfingu, að í náinni framtíð muni flæða yfir heiminn sú fávitaalda, sem koll- varpa muni allri menningu, nema reistar séu öflugar skorð- ur við, með því að gera ófrjóa alla menn, sem ekki hafa andlegan þroska á við 12 ára börn. Þetta er hinn mesti heila- spuni. Fyrst og fremst eru eng- ar sannanir fyrir því að þessir andlegu fáráðlingar auki meir kyn sitt en aðrir menn. Ef þessu væri þannig varið, þá ætti nú meðal barna á skóla- aldri að vera fleiri andlega vanþroska en andlega hraust böm. Þetta á sér alls engan stað. Sömuleiðis vitum vér að dánartala hjá andlega veikluð- um börnum er hærri en hjá börnum almennt. Ennfremur eru fábjánarnir og það fólk sem er ólæknandi vanþroska tekið þegar á unglingsaldri og sett á sérstakar stofnanir, þar sem það á ekki þess kost að auka kyn sitt. Þess ber einnig að gæta, að andlegur vanþroski er alls ekki ættgengur. Fullhraustir for- eldrar geta eignast vanþroska börn og vanþroska foreldrar geta eignast andlega heilbrigð börn. Ennfremur eru slík af- brigði ekki alltaf meðfædd, heldur geta þau stafað af öðrum ástæðum, annað hvort,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.