Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 47

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 47
UM BLÓÐÞRÝSTING 45 að gefa meðöl beinlínis við hon- um einum. Lyf koma yfirleitt að litlu gagni í því skyni nema rétt í svip. Ef hann hyggur að nýrna- sjúkdómur eða offita sé orsök- in, þá hagar hann aðgerðum sínum eftir því. Smitandi sjúk- dómar, ígerðir og eitranir út frá tönnum eða kjálkaholum, háls- kirtlum, gallblöðru, botnlanga eða öðrum stöðum í líkamanum geta verið orsökin. Nýjustu rannsóknir hafa gefið ástæðu til að ætla að einhverjar eitur- verkanir séu mjög oft orsakir hækkaðs blóðþrýstings. I nýrnasjúkdómum er það kunnugt að orsökin til hins hækkaða blóðþrýstings er efni í blóðinu, sem nefnist angioto- nin. I blóði heilbrigðra manna er annað efni, framleitt í nýr- unum, sem kemur í veg fyrir verkanir angiotonins. Þegar ekki finnast aðrar or- sakir til hækkunarinnar, en strit og stríð hins daglega lífs, þá er ekki annað við því að gera en haga störfum sínum og striti eftir því sem bezt á við. Sé um ættarfylgju að ræða þá er öllu lakara við að eiga. Þegar báðir foreldrar hafa fengið að vöggugjöf hækkaðan blóðþrýsting þá getur blóð- þrýstingur afkvæmisins orðið allt að 45% hærri en eðlilegt er. Lækningin, eða réttara sagt hjálpin, er æfaforn og enn í fullu gildi. En hún er h v í 1 d og kyrrð og ró. Öll áreynsla, hvort heldur er andleg eða líkamleg, er hættu- leg slíkum mönnum. Snöggar hreyfingar, einkum ef menn eru álútir, eru mjög viðsjárverðar, því að þá leitar blóðið til höf- uðsins. Sama er að segja um hægðatregðu, og allskonar geðs- hræringar. Mataræði má haldast óbreytt. að mestu. Fuglaket, fiskur, grænmeti, ávextir og egg eru allt hollar fæðutegundir fyrir menn með háan blóðþrýsting. Kjöt og mjólk eru talin fremur óholl og mega gjarnan hverfa úr fæði sjúklingsins. Sterkju og fitu ætti að takmarka. Það er góð regla að taka sér dálitla hvíld eftir máltíðir. Sé um nýrnasjúkdóm að ræða, þá er bezt að forðast seyði, sósur og súpur. Borðið ekki salt með matnum, en látið nægja að salta hann eins og vant er í suðunni. Oftast er bezt að láta ógert
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.