Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 112

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 112
110 ÚRVAL mér þyki ekki vænna um neitt annað hljóð í heiminum en klukkuhljóminn um borð í Stevenson. Auðvitað getum við ekki hringt klukkunni á meðan á stríðinu stendur, en ég held, að skipsklukka gæti orðið jafn mikils virði fyrir borg og fyrir skip.“ Joppolo var að horfa út um gluggann. Hann var að hugsa. „Er vel hugsanlegt," sagði hann. Robertson hélt áfram: ,,Það er af sérstökum ástæðum, að Corelli er í þessari innrás. Flot- inn hefir sína siði, skiljið þér. Það var. dálítið um þennan Corelli — skipstjórann, sem skipið er skírt eftir, — hann af- rekaði ýmsu í síðasta stríði hérna í Miðjarðarhafinu. Þá var ítalía bandamaður okkar, eins og þér vitið“. Einhver sagði: „Við vorum að tala um þetta um daginn.“ Robertson sagði: „Þetta er prýðilegt, majór.“ Livingston mælti: „Haldið þér, að við getum fengið Corelli til þess að láta klukkuna af hendi ? Þér sögðuð, að yður þætti svo vænt um yðar klukku; mmiduð þér láta hana af hendi?“ Robertson sagði: „Ég held að ég mundi gera það fyrir svona gott málefni, ef ég væri beðinn þess á réttan hátt. Það vill svo heppilega til að Toot Dowling, sem er með Corelli, var í bekk með mér á sjóliðsfor- ingjaskólanum. Hann var vara- maður minn í knattspyrnu. Ég er viss um, að ég gæti fengið hann tii þess, ef ég gæti haft upp á honum.“ Loftskeytaliðsforinginn sagði: „Augnablik, ég held, að það sé ekki rangminni, að ég hafi séð eitthvað um Corelli í skeytinu, sem ég las á dulmáli í gær- kvöldi.“ Robertson sagði: „Já, það er rétt, það var minnzt á hann. Það var um fyrirhugaðar ferðir, var það ekki? Mannstu hvað stóð í skeytinu?“ „Það var leyndarmál, herra, jafngilt þessu brezka: „mjög mikið leyndarmál.“ „Ég man,‘“ sagði Robertson. því næst leit hann upp. „Majór, ég held, að við getum einhvern veginn náð í þessa klukku fyrir yður.“ Poppolo sagði um leið og hann stóð upp: „Ég bjóst sannarlega ekki við svo skjótum aðgerðum. Ef þið haldið, að þið getið. . .“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.