Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 53

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 53
ÞETTA AUGA SÉR (ÞVl SEM NÆST) ALLT 51 verið notaðar mikið við könn- unarljósmyndun úr lofti og eru sérstaklega hentugar við Ijós- myndum af skipum, þar eð vatnið eða sjórinn kemur fram fneð mjög dökkum lit, en allt sem á flýtur stingur í stúf við dökka litinn. Þegar Scharnhorst og Gnei- senau leyndust í Brest, áður en þau brutust gegnum Ermasund 1942, voru þau hulin með net- um og útliti skipakvínna var breytt með þar til gerðum pöll- um o. s. fr. Myndir teknar úr lofti sýndu netin — sem höfðu þó verið lituð þannig að þau féllu sem bezt í umhverfið — með allt öðrum litblæ. Eins er um það, að ef þak á verksmiðju, sem stæði á grænu engi, væri málað grænt til samræmis við umhverfið, þá mundi grasið koma fram á film- unni með hvítum lit, en þakið með allt öðrum blæ. Trjágrein- ar og tré, sem mikið eru notuð til þess að duibúa fallbyssur, koma fram á filmunni með allt öðrum lit, en meðan þau voru föst á jörðunni. Ýmsir hafa gert sér í hugar- lund, að hægt sé að taka mynd- ir á filmur þessar í myrkri. Þessu er þó ekki þannig varið. Því aðeins er það hægt, að infra- rauðir geislar séu fyrir hendi, jafnvel þótt mannlegt auga fái eigi greint þá. Allir hlutir sem hitaðir eru upp í 400° C eða meira gefa frá sér infra-rauða geisla, jafnvel þótt þeir lýsi ekki. í svartamyrkri er því hægt að taka myndir við geisla frá venjulegu rafmagnsstrau- járni, ef það er bara nógu heitt. JJITSTJÓRI nokkur tók upp á því, að gróðursetja mikið af fallegum blómum fram með þjóðveginum, sem lá fram hjá heimili hans. — Það er kjánalegt að gróðursetja verðmæt og falleg blóm utan girðingar, sögðu nágrannarnir. — Þeim verður undir eins stolið. En ritstjórinn dó ekki ráðalaus. Hann setti upp áberandi aug- lýsingar fram með veginum: „Þessi blóm eru í umsjá almenn- ings!“ — Ekki einu einasta blómi var stolið. — Read.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.