Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 86

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 86
84 ÚRVAL auka þannig næringargildi þess enn meir. Framtíðarmöguleikar maís- kímsins eru og mjög glæsilegir. í Ameríku er framleiðslan um 500 milljón punda á ári. Kím maískornsins er líka skilið frá frækjarnanum og því fleygt af sömu fyrrgreindum ástæð- um. Ekkert af því hefir verið notað til manneldis. Við rann- sóknir hefir kornið í ljós, að maískímið unnið með upplausn- inni, inniheldur 9% steinefni, þar á meðal meira járn en nokkur önnur fæðutegund. Vio- Bin stofnunin vinnur nú að framleiðslu á olíu og mjöli úr maísfræi, sern notað verður sem ungbarnafæða. Um þetta farast Dr. Mitchell svo orð í hinu víðkunna tíma- riti ,, Science": „Eggjahvíta þess er auðmeltanleg og full- nægir eggjahvítuþörf líkamans til jafns við eggjahvítu beztu kjöttegunda." Bændur og malarar fleygja árlega um 500 milljónum punda af „kornsteik" þessari, er full- nægt gæti bætiefna- eggjahvítu- og steinefnaþörf sjö milljóna barna. Það kæmi sér ekki illa fyrir æsku Evrópuþjóðanna, sem lifir styrjaldarhörmung- arnar, að eiga von slíkra. mat- bjarga. Og næringarefnin eru svo samanþjöppuð í þessa fæðu, ao barn þarf aðeins um fimm- tíu grömm daglega til þess að þörfum líkamans fyrir þessi efni sé fullnægt. 1 Ráðstjórnarríkjunum hefir um nokkurn tíma verið ræktuð í stórum stíl jurt sú, er sólblóm nefnist. Úr fræi hennar er unn- in olía, sem hefir verið notuð til mannelais, en mjölið sem skepnufóður, en hvorugt jafn- ast að gæðum við olíu og mjöl hveitikorns og maís. Notkun áð- urgreinds upplausnarvökva við sundurgreiningu fræsins reynd- ist mjög vel. Hér var tilraun gerð við allt fræið í stað kímsins eins. Efninsemþáfeng- ust voru miklu betri en þegar þrýstiaðferðinni varbeitt. Súað- ferð eyðileggur mörg lífræði- lega mikilvæg efni, sem upp- lausnin lætur ósködduð. Sól- blómaafurðir, tilbúnir á sama hátt og hveiti og maís'afurðir, varðveitast óskemmdar eins og þær. Mjölið inniheldur 50% eggjahvítuefni beztu tegundar. Olían stendnur jafnfætis beztu olíum og er sögð mjög bragð- góð. Víðtækar rannsóknir hafa far-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.