Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 113

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 113
KLUKKA HANDA ADANOBORG Og Joppolo fór mjög skyndi- lega á brott. Robertson sagði: „Ef þessi piltur heldur að flotinn sé dug- legur, skal hann sannarlega verða undrandi í þetta skipti. Við verðum búnir að útvega honum klukkuna innan viku. Corelli kemur á morgun í höfn hérna rétt fyrir norðan, ég get aldrei borið nafnið fram, það byrjar á V.“ „Vicinamare," sagði Livings- ton, og bar það vitlaust fram. „Það er eimitt staðurinn,“ sagði yfirforinginn. „Við höfum tíma til að sigla þangað á meðan þessir delar eru að skipa upp hérna, og við getum ef til vill komið með klukkuna með okkur til baka.“ „Haldið þér, að þér getið fengið hana?“ sagði Livingston. „Frá Toot Dowling?" Yfir- foringinn hló. „Það er enginn vandi að tala um fyrir honum.“ Hugmyndin um samkvæmi til heiðurs Joppolo varð til á ein- kennilegan hátt. Að nokkru leyti af sannri vináttu við majór- inn. En einng á hinu leytinu vegna þess, að Purvis kaptein langaði til að reyna, hvort hon- um tækist ekki að fá að m skemmta sér dálítið með dóttur Tomasino. Síðla dags kom Giuseppe túlk- ur inn á aðalskrifstofu herlög- reglunnar í þeim erindum að heimsækja Purvis. Giuseppe bar kápuna á báðum öxlum. „Hvernig líður yður, kapteinn?“ spurði hann. „Vel,“ svaraði kapteinninn. „Þér kunnið vel við Adano?“ „Það er allt í lagi með hana,“ sagði kapteinninn. „Yður langar í meiri skemmt- anir?“ „Hvern langar það ekki?“ „Hvers vegna heimsækið þér ekki Francescu nú orðið?“ „Það er ekkert að hafa þar, Giuseppe, fjölskyldan hangir alltaf yfir manni.“ „Giuseppe skal sjá um það.“ „Hvernig? Hvað getur þú séð um, Giuseppe?“ „Séð um samkvæmi." „Þarna byrjar þú með mann- fjölda aftur. Nei, ég vil, að við séum út af fyrir okkur?“ „Hvernig er það með majór- inn?“ „Já, ég býst við, að við verð- um að hugsa um hann. Heyrðu Giuseppe, hann er skrýtinn ná- ungi. Stundum finnst mér hann vera óttalegur leiðindapoki, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.