Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 84

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 84
82 TJRVAL að kímið þarf að aðskilja frá kjarnanum, vegna þess að í því eru efni, sem skemm- ast og eyðileggja mjölið.. Kím- inu hefir því verið fleygt. í augum lífeðlisfræðingsins er frækjarninn, sem mjölið er búið til úr, aðeins varnarhýði með takmörkuðu fæðugildi, en kím- ið hefir að geyma næringar- leyndardóm lífsins sjálfs. Rannsóknir hafa sýnt, að innan um hin margbrotnu efni, sem völd eru að ,,skemmd“ hveitifræsins er töfralyfið og lífgjafinn B-bætiefnið, auk þess önnur bætiefni, sölt og eggja- hvíta beztu tegundar. Móðir náttúra leggur þau til og felur þeim hið vandasama hlutverk að blása lífi í útsæðið í jörðunni. Úr níu tíundu hlutum þess hveitis, sem við neitum í dag- legri fæðu hefir kímið af ásettu ráði verið numið brott. — Al- gengasta aðferðin, sem notuð hafði verið, til að reyna að ná nýtilegri næringu úr hveitifræ- inu, var að pressa það, og fá þannig olíu og fituvana mjöl. Bæði þessi efni reynduzt óhæf til neyzlu, jafnvel eftir hreinsun. En vegna rannsóknarstarfa Ezra Levine og nokkura sam- verkamanna hans við Vio-Bin stofnunina í Monticello, reynd- ist kleyft að þvo olíuna úr fræ- inu með upplausn, líkt og þegar fitublettir eru teknir úr fötum. Hvert framfaraskref, sem stigið er í meðhöndlun hveiti- korns er svo að segja stigið með einkunnarorðunum: „Farið gætilega,,“ en það stingur mjög í stúf við þá meðferð, sem efnin sættu við pressunina. Eftir að mjölið og olían hafa verið losuð við upplausnarvökvann, inni- halda bæði þessi efni rnikið af bætiefnum, þau eru bragðgóð og eru auðmelt. Auk þess inni- halda þau eggjahvítu, fosfat, og mörg önnur nytsamleg en áður óþekkt efni, sem fóru forgörðum við pressunina. Sum þessara efna eru gædd þeim kostum, að geta hindrað að olían og mjölið skemmist. Þessum efnum eigum við það að þakka, að við höfum eignast tvær hveitifæðutegundir sem auðvelt er að flytja og geyma, án þess að þær skemmist. Hversu geysimikla þýðingu þetta hefir fyrir alla matvæla- framleiðslu í framtíðinni er augljóst. Levin, sá sem áður var getið, segir um þetta: „Fyrsta hlutverk þessara uppgötvana
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.