Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 69

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 69
VIÐARHERZLA 67 Það er hægt að herða allar trjátegundir með þessari aðferð. Mjúkan hlyn má gera að hörð- um hlyn, og harðan hlyn má gera eins harðan og íbenholt. Það má svíða þennan nýja kjör- við með mótorlampa, en ef lampinn er tekinn frá, slokknar í viðnum, hann er eldfastur. Efnið, sem notað er við herzl- una er kallað methylolurea og er framleitt úr kolsýru og ammoniaki. Framleiðslukostn- aður þess er aðeins um 50 aurar kg. Með því að lita þetta efni er hægt að fá viðinn í hvaða lit, sem óskað er, og þá ekki að eins á yfirborðinu, heldur er viðurinn jafnlitur allt í gegn. Húsgögn úr þessum nýja kjör- viði þola næstum ótrúlega með- ferð. Það er óhætt að leggja þau í vatn án þess að þau verpist, þau þola þung högg, mikinn hita, jafnvel logandi vindling. án þess að á þeim sjái, en ef þau þrátt fyrir allt hljóta áverka, er auðvelt að afmá hann með svolítilli sandpappírspjötlu og húsgagnaáburði. Þrátt fyrir þetta hefir viðurinn hina upp- runalegu, silkimjúku eðlisáferð sína og innri gerð hans nýtur sín fullkomlega. Á undanförnum áratugum hafa trjáviðarframleiðendur mátt horfa upp á það, að hrá- efnisforði þeirra, skógarnir, hafa sífellt þorrið, og að hvers konar málmtegundir og gervi- efni hafa rutt sér braut á fyrri markaðssviðum þeirra. En nú er hinn nýi kjörviður kominn fram á sjónarsviðið, og er aðeins hægt að leiða getum að því, hvers má vænta af honum í framtíðinni. oo • oo gÉRHVER drengur þarfnast föður, þótt e'kki sé til annars en að athuga bresti hans og vankanta, og læra af því hvað forð- ast beri í lífinu. gÖLSÝNISMAÐUR sem finnur rósailm, fer þegar í stað að skyggnast um eftir líkkistu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.