Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 14

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 14
12 ÚRVAL Eitt sinn gerðu nokkrir vís- índamenn tilraunir með 800 manna; sumir voru reykinga- menn, aðrir ekki. Hjartsláttar- línurit voru notuð til að leiða í Ijós líkur fyrir kransæðasjúk- dómi á byrjunarstigi. Óeðlileg línurit voru 150% tíðari hjá reykingamönnunum en hinum. Enginn af þeim, sem athugaðir voru, hafði nein ein- kenni hjartasjúkdóms. Þar sem um slíkar veilur var að ræða, voru þær ekki komnar á það stig að orsaka þrautir við áreynslu. Af þessu virðist heimilt að álykta, að reykingar hafi óheppileg áhrif á kransæða- blóðrás hjartans. Yfirleitt eru allir læknar nú orðið á einu máli um, að menn með kransæðasjúkdóma, verði að hætta reykingum, ef þeirhafa verið undir þá sök seldir. Skyn- samur maður hættir áður en hann verður sjúkdómsins var. Reykingar orsaka ertingu á slímhimnum magans, sem leiðir til aukinnar sýrumyndunar. Þeir, sem hafa sár á maga eða skeifugöm, ættu aldrei að reykja. Þeir sem þjást af slímhúðarbólgu í nefi eða hálsi ættu heldur ekki að reykja. Eitt af því sem flestir, er hætta að reykja, verða varir við, er ný vellíðunarkennd, sem þeir hafa ekki fundið á meðan þeir reyktu. Margir gamalgrón- ir reykingamenn, sem af ein- hverjum ástæðum hafa orðið að hætta reykingum, hafa tjáð í hrifnlngu, að þeir væru eins og nýir menn. Við rannsóknir á 2000 manns, þar sem sumir voru reykinga- menn, aðrir ekki — kom í ljós margt fróðlegt: Reykingamenn kvörtuðu und- an hósta 300% oftar en hinir. Reykingamenn kvörtuðu und- an óþægindum í nefi og hálsi 167% oftar en hinir. Reykinga- menn kvörtuðu um mikinn hjartslátt 50% oftar, verk fyr- ir hjarta 73% oftar, and- þrengsli 140% oftar, brjóst- sviða 100% oftar, og tauga- slappleika 76% oftar en þeir, sem ekki reyktu. Af þessum tölum er augljóst, að reykingar hafa skaðleg áhrif á heilsuna. Aðrar rannsóknir voru gerð- ar á 139 mönnum, — sem hætt höfðu reykngum, — til að kom- ast að raun um, hvers vegna menn legðu þær niður. í 25% tilfella var það vegna þess, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.