Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 60

Úrval - 01.10.1944, Blaðsíða 60
58 tJRVAL sjávarbotn og aftur til baka sem bergmál. Þessu er þannig til hagað, að lýsandi vísir bendir á þann depil á mælinum sem svarar til dýptarinnar. Haldi skip, sem er á ferð, sífellt áfram að mæla dýpið með bergmálsmælinum, þá hafa skipsmenn í rauninni mynd af sjávarbotninum undir skipinu, alltaf fyrir augum sér á siglingunni. Á þennan hátt hefir berg- málsmælirinn stuðlað að því að fiskimenn hafa getað haldist við á reyndum fiskimiðum, þrátt fyrir vind, straum og þoku. Og auk þess er hér um hinn mesta veiðarfærasparnað að ræða, því nú er hægt að fylgjast með öllum grynningum og mishæðum á sjávarbotni, og komast hjá því að festa og rífa netin eða vörpurnar. Sumir fiskimenn höfðu fyrir alllöngu veður af því, að með dýptarrnæli væri hægt að finna hvar fiskur væri undir í sjón- um. Þeir kváðust hafa orðið varir við bergmálsleiftur á mælinum, sem þeir vissu ekki hvaðan stöfuðu, en sem ber- sýnilega ekki gátu komið frá sjávarbotni, heldur frá ein- hverju öðru, sem oft var all- nærri yfirborði sjávar. Aðrir héldu því fram að þetta væri eitthvað sem svaraði til trufl- ana í útvarpi. Félag það í Boston, sem framleiðir þessi áhöld, var ekki alveg á því að viðurkenna nokkur aukabergmál í mælin- um, þangað til starfsmenn félagsins höfðu sannprófað þetta. Það fara stöðugt fram víð- tækar rannsóknir á því, hvort þetta verkfæri sé nothæft til að finna fisktorfur og eru horfur sagðar góðar á, að það muni takast. Nýlega var ein slík tilraun gerð á leið frá Lu- bec til Machiashafnar við Maineflóa. Skipið sigldi inn á flóann og sýndi bergmálsmæl- irinn tíu faðma dýpi. Skyndi- lega varð vart við allmikið bergmálsleiftur, sem kom frá fimm faðma dýpi, en botninn var á tíu faðma dýpi eins og áður. Skipstjórinn reyndi nú á venjulegan hátt fyrir fiski og varð hans var í fimm faðma dýpi, og kom það heim við „leiftrin“ á bergmálsmælinum. Aðra fisktorfur fundust nú á sama hátt. Þá eru miklar líkur til að.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.