Skinfaxi - 01.01.2020, Blaðsíða 15
S K I N FA X I 15
WHO skil-
greinir út-
breiðslu
COVID-19 sem
heimsfaraldur
Samgöngubann fram-
lengt til 4. maí 2020.
Heilbrigðisráðherra
framlengir samgöngu-
bann sem átti að falla
úr gildi 13. apríl en til-
kynnir að takmörkunum
verði aflétt í áföngum.
Félögin komi til móts
við iðkendur þann tíma
sem æfingar falla niður
í samkomubanni.
Samkomubann tekur gildi
Landlæknir, sóttvarnalæknir og
almannavarnadeild ríkislögreglu-
stjóra telja líkur á að íþróttastarf
fyrir leik- og grunnskólabörn
íþrótta- og ungmennafélaga geti
hafist á ný mánudaginn 23. mars.
Íþróttaiðkun framhaldsskólanema
og fullorðinna er talin heimil að
uppfylltum ströngum skilyrðum,
s.s. að ekki séu fleiri en 100 ein-
staklingar inni í sama rými, hvort
heldur er innan- eða utandyra.
Allt íþróttastarf fellur niður. Heilbrigðisráðuneytið,
í samvinnu við mennta- og menningarmálaráðuneytið,
mælist til þess að hlé verði gert á öllu íþrótta- og æsku-
lýðsstarfi. Skipuleggjendur íþróttastarfs eru hvattir til að
halda uppi félagsstarfi með því að nýta sér tæknina til
að halda utan um sína hópa, vera í sambandi við iðk-
endur og hvetja þá til virkni og hreyfingar.
Alþingi samþykkir sérstakt
tímabundið fjárfestingarátak
Í meðförum málsins hefur fjárlaga-
nefnd hækkað framlagið upp í einn
milljarð, m.a. til íþróttastarfs.
„Íþróttahreyfingin er í erfiðri stöðu
eins og fjölmargir aðrir við þessar
aðstæður og mikilvægt að verja
starfið þar og störfin innan
hennar. Mikilvægt er
núna að íþróttahreyfing-
in vinni með þau úrræði
sem þegar standa til
boða og svo metum við
hvaða viðbótarstuðning
þarf til,“ segir Willum
Þór Þórsson, formaður
fjárlaganefndar
Alþingis.
Góð ráð til for-
eldra í samkomu-
banni. Félagsmála-
ráðuneyti, heilbrigð-
isráðuneyti og
embætti landlæknis
gefa út góð ráð til
foreldra á tímum
COVID-19 faraldurs-
ins. Ráðin er hægt
að nálgast á www.
landlaeknir.is.
Tilmæli vegna æfingagjalda. ÍSÍ og UMFÍ leita
ráðgjafar vegna fyrirspurna um endurgreiðslu
æfingagjalda. Ábyrgð og ákvörðun um tilhögun
og ráðstöfun þeirra er á forræði aðildarfélaganna
sjálfra og/eða deilda. Mælt er með því að félögin
haldi áfram að þjónusta iðkendur sína með fjar- og
heimaæfingum en að æfingatímabilið verði lengt
eða boðið upp á aukaæfingar
og/eða námskeið.
UMSB heldur
ársþing í Loga-
landi. Eftir það
er öllum þingum
frestað um
óákveðinn tíma.
12. mars
2020
11. mars
2020
UMFÍ ræðir við yfirvöld,
sóttvarnalækni og yfirlög-
regluþjón, vegna aðgerða
til að hefta útbreiðslu
kórónaveirunnar. Hugað
er að hreinlæti. Sótthreins-
andi spritt og sértæk þrif
tiltæk hjá UMFÍ og sam-
bandsaðilum um allt land.
Fólk hvatt til að forðast
snertingu.
11. mars
2020
Tilkynnt um samkomubann
frá 15. mars. Ljóst að endur-
skoða þarf og takmarka
starfsemi íþrótta-
félaga. Reglulegir
stöðufundir sér-
sambanda ÍSÍ og
UMFÍ með
mennta- og
menningar-
málaráð-
herra.
13. mars
2020 15. mars
2020
Frestur til að skila inn
starfsskýrslum í Felix
lengdur til 1. júní.
17. mars
2020
Leikmenn félaga hvetja aðra til að æfa sig og senda
inn vídeó af heimaæfingum.Leikmenn meistaraflokks
Breiðabliks í knattspyrnu hvetja fólk til að fara í Blika-
treyju og deila æfingum á Facebook og Instagram
á breidablik_fotbolti #heimabliki.
Ungmennasamband Borgarfjarðar (UMSB) birtir
hvatningarvídeó frá iðkendum deilda og sjúkraþjálfur-
um (sjá: https://www.facebook.com/umsb.is/)
18. mars
2020
20. mars
2020
Íþrótta- og æskulýðssamtök
funda með mennta- og menn-
ingarmálaráðherra.
18. mars
2020
30. mars
2020
3. apríl
2020
3. apríl
2020
2. apríl
2020
13. mars
2020
Ungmennaráðstefnan Ungt fólk og lýðræði,
sem átti að halda dagana 1.−3. apríl á Laugar-
vatni, er færð til 16.−18. september.
16. mars
2020
Fundað með
ráðherra.