Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2020, Blaðsíða 10

Skinfaxi - 01.01.2020, Blaðsíða 10
10 S K I N FA X I Margrét og María dvöldu í tvær vikur í Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni, í verknámi sínu í tómstunda- og félagsmálafræðum. „Mig langaði í skemmtilegt vettvangsnám þar sem ég hefði nóg að gera í stað þess að sitja við tölvu allan daginn. Ég fór ekki í Ungmenna- búðir UMFÍ þegar ég var yngri en hafði heyrt svo góðar sögur frá þeim sem höfðu verið þar að mig langaði mikið til að koma,“ segir Margrét Nilsdóttir. Margrét er nemandi á öðru ári í tómstunda- og félagsmálafræðum við Háskóla Íslands og dvaldi ásamt Maríu Dögg Elvarsdóttur, skóla- systur sinni, í vettvangsnámi í Ungmennabúðum UMFÍ síðastliðið vor. Þær Margrét og María hafa báðar verið í tómstunda- og félagsmála- starfi en á ólíkum sviðum. Margrét hefur unnið í félagsmiðstöð en María hjá skátunum. Lærðu mikið af því að vinna með ungmennum

x

Skinfaxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.