Skinfaxi

Árgangur

Skinfaxi - 01.01.2020, Síða 10

Skinfaxi - 01.01.2020, Síða 10
10 S K I N FA X I Margrét og María dvöldu í tvær vikur í Ungmennabúðum UMFÍ á Laugarvatni, í verknámi sínu í tómstunda- og félagsmálafræðum. „Mig langaði í skemmtilegt vettvangsnám þar sem ég hefði nóg að gera í stað þess að sitja við tölvu allan daginn. Ég fór ekki í Ungmenna- búðir UMFÍ þegar ég var yngri en hafði heyrt svo góðar sögur frá þeim sem höfðu verið þar að mig langaði mikið til að koma,“ segir Margrét Nilsdóttir. Margrét er nemandi á öðru ári í tómstunda- og félagsmálafræðum við Háskóla Íslands og dvaldi ásamt Maríu Dögg Elvarsdóttur, skóla- systur sinni, í vettvangsnámi í Ungmennabúðum UMFÍ síðastliðið vor. Þær Margrét og María hafa báðar verið í tómstunda- og félagsmála- starfi en á ólíkum sviðum. Margrét hefur unnið í félagsmiðstöð en María hjá skátunum. Lærðu mikið af því að vinna með ungmennum

x

Skinfaxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skinfaxi
https://timarit.is/publication/334

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.