Úrval - 01.06.1957, Síða 50

Úrval - 01.06.1957, Síða 50
ÚRVAL og smíði loftfara. Víntegundir og börn voru skírð í höfuð hon- um. Mynd af honum skartaði á þúsundum franskra póst- korta. En Santos nægði ekki fengin frægð, áhugi hans beind- ist nú að gagngerri nýjung í fluglist: smíði flugfars er væri þyngra en loftið. Árið 1904 barst orðrómur frá Ameríku um hinar lejmilegu flugtilraunir Wrightbræðra, sem héldu því fram að þeir hefðu flogið flugvél í nánd við Kitty Hawk hinn 17. desember 1903. En sjónarvottar höfðu verið fáir og aðeins vinir þeirra bræðra. Af því að allt var mjög á huldu um þessar amerísku til- raunir, var það almenn skoðun, að flug í flugvél þyngri en loftið hefði enn ekki tekizt. Tugir áhugamanna í Frakk- Iandi kepptust um að verða fyrstir. Loftklúbburinn hét tvennum verðlaunum: önnur þeim sem fyrstur yrði að fljúga 25 metra og hin þeim sem fyrst- ur yrði að fljúga 100 metra. Sumarið 1906 lét Santos skrá sig sem keppanda um verðlaun- in og á nokkrum vikum smíðaði hann sér næsta torkennilegt farartæki, sem einna helzt líkt- ist kassaflugdreka. Vænghaf- ið var næstum 12 metrar og bolurinn 10 metrar á lengd. Flugmaðurinn sat ofan á vængj- unum og sneri andlitinu að stýr- inu, því að stýrið átti að vera á undan á f luginu. 50 ha. benzín- hreyfill milli vængjanna átti að OFURKAPPI Á FLUGI 'knýja tveggja blaða skrúfu. Santos festi flugvél sína neðan í nýjasta loftfarið sitt, Santos- Dumont XIV. Meðan hún var á lofti, prófaði hann jafnvægi hennar og gerði við stýrið, sem var hinn veiki hlekkur hennar. Á miðju sumri var hann byrj- aður með tilraunir á jörðu, og 13. september var hann reiðubú- inn að gera fyrstu flugtilraun sína. Tíðindin spurðust fljótt meðal áhugamanna, og kl. 7,30 um morguninn höfðu 300 manns safnazt á döggvotan völlinn. Santos klifraði upp í flugmanns- sætið, sem var úr tágum. Hann gaf skipun og hreyfillinn fór í gang. Strigaklædd skrúfan snerist hratt og klunnaleg vélin, sem hlotið hafði nafnið Uf-bis, skokkaði eftir grasinu í áttina að suðurmörkum vallarins, en þar lágu félagar úr Loftklúbbn- um á maganum til þess að sjá hvort hjólin slepptu jörðu. Ekki sáu þeir vatna undir þau. Þetta var klukkan 7.50. Vélinni var snúið við og önnur tilraun undir- búin. Vélamenn skoðuðu hreyf- ilinn. Kl. 8:40 var vélin aftur tilbúin til flugs. 1 þétta skipti fór hún með 40 km hraða eftir vellinum. Santos sneri hjóli og hæðarstýrið lyftist. í sömu andrá sáu allir, að lJf-bis lyftist frá jörðu — eitt fet ... tvö fet .. þrjú! Flugið stóð aðeins örfáar sek. úndur og vegalengdin var aðeins 10—15 metrar. Þótt flugið væri 48
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.