Úrval - 01.06.1957, Síða 76

Úrval - 01.06.1957, Síða 76
TjRVAL KENNSLUTILRAUN 1 BARNASKÓLA þess að ijós geti logað, með því að hvolfa glerkrukku yfir log- andi kerti. Á sama hátt læra þau á þriðja ári, eftir að þau hafa kynnzt því af reynslu að hlutir sem aldrei voru lifandi eru þrenns- konar — fast efni, fljótandi og loftkennt — að sérhver slíkur hlutur getur verið í þessu þrennskonar ástandi, allt eftir því hve heitur eða kaldur hann er. — Þegar kemur fram á fjórða skólaár, hætta liffræði og grasa- fræði að taka meiri tíma en þeim ber af áætluðum tíma til vísindanáms, en ætlunin er, að á þessum f jórum árum hafi því tekizt að glæða hjá nemendum skilning á almennum vísindaleg- um meginreglum og kenna þeim hagnjii tök á viðfangsefnum svo sem mælingu hita og leiðslu, bræðslu og upplausn fastra efna, uppgufun og þéttun, loft- þrýstingi og loftþyngd, öndun og bruna, útþenslu og samþjöpp- un fastra, fljótandi og loft- kenndra efna, endurkasti og s.amsetningu Ijóssins, svo og að rata eftir áttavita og stöðu sól- ar og stjama, og að greina á milli smástjarna (asteroids), tungla, pláneta, fastastjama og vetrarbrauta. Ekkert vísindalegt viðfangs- efni er tekið fyrir nema hægt sé að skýra það á einhvern eftir- talinn hátt: 1. Með sýnishomum, sem bömin hafa sjálf safnað og komið fyrir í safninu. 2. Með tilraunum í kennslu- stofunni. 3. Sem fyrirbrigði, er hægt sé að athuga á staðnum. Þau fimm ára, sem tilraun þessi um nýja kennslutilhögun í Manchester hefur staðið, hef- ur stuðningur skólayfirvaldanna gert kennurunum kleift að búa tækjum fyrstu vísindakennslu- stofu sinnar tegundar. í þessari stofu fer fram verkleg kennsla í vísindum. Þar eru geymd lif- andi sýnishorn tegunda úr dýra- og jurtaríkinu, eftir því sem við verður komið. Bömunum er í tómstundum sínum gert kleift að safna sér sýnishornum og leggja þau í vínanda eða for- maldehyde í lokuðum krukk- um. Steinasýnishorn eru sett í öskjur með glerloki á. Gerðar eru eftirlíkingar, sem eru böm- unum viðráðanleg viðfangsefni, svo sem ferðasími úr tveim pját- urdósum og spotta, kringlótt pappaspjald litað og fest á skopparakringlu til þess að sýna samsetningu ljóssins, búin til einföld hringsjá (periscope) og stjörnukort með því að bora göt á svart pappaspjald og halda því á móti ljósi. Þá er í kennslu- stofunni safn handbóka í vís- indum, nothæft fyrir böm. Reynslan, sem fengizt hefur af þessari tilraun, er mikils virði. En jafnvel þar sem að- staðan er slæm og fátt um tæki, geta kennarar náð góðum ár- 74
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.