Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 36

Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 36
36 LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 fræðileg líkön. Það skortir upp á samvinnu og samtal starfshópa og því einnig skilning og traust meðal starfsmanna. Ályktanir: Samvinna ólíkra starfshópa er virkt ferli sem krefst undir- búnings, skipulags og eftirfylgni. Skilningur á hlutverkum innan teymis, virðing og traust er grundvallarforsenda árangursríkrar samvinnu. Starfsfólki verður að vera ljós ávinningur samvinnu innan teymis. Það krefst stöðugs upplýsingaflæðis og styrkrar leiðsagnar stjórnenda. Þetta eru veigamikil atriði sem bæta þarf til að samþætting náist að fullu. E 95 Ófullnægjandi notkun læknisþjónustu eftir fjölskyldutekjum Rúnar Vilhjálmsson Hjúkrunarfræðideild, Háskóli Íslands runarv@hi.is Inngangur: Gott aðgengi að heilbrigðisþjónustu er grundvallarmark- mið í vestrænum heilbrigðiskerfum. Samt sem áður sýna innlendar og erlendar rannsóknir að verulegur munur er á aðgengi að heilbrigðis- þjónustu eftir tekjum. Í þessari rannsókn er lagt mat á fjórar skýringar á ófullnægjandi notkun heilbrigðisþjónustu eftir tekjum. Skýringarnar tengjast fjárhagserfiðleikum, útgjaldabyrði vegna heilbrigðisþjónustu, kerfisþröskuldi í heilbrigðisþjónustunni og fátæktarmenningu. Efniviður og aðferðir: Rannsóknin byggir á tveimur landskönnunum meðal þjóðskrárúrtaks 18-75 ára Íslendinga (Heilbrigði og aðstæður Íslendinga I og II). Þátttakendur svöruðu báðum könnunum með árs millibili og voru könnunargögnin samtengd (panel snið). Unnið var úr gögnum með marghliða (multivariate) greiningaraðferðum. Niðurstöður: Rannsóknin leiddi í ljós að fjárhagserfiðleikar, útgjaldabyrði vegna heilbrigðisþjónustu, óánægja með fyrri læknisheimsóknir, og upplifuð óvissa, skýrðu að fullu þann mun sem fram kom á aðgengi að læknisþjónustu eftir fjölskyldutekjum. Allar fjórar skýringar sem settar hafa verið fram á ófullnægjandi heilbrigðisþjónustu lágtekjufólks fengu nokkurn stuðning í rannsókninni. Ályktanir: Vinna þarf markvisst að því að draga úr muni á aðgengi einstaklinga að læknisþjónustu eftir tekjum, í samræmi við markmið fé- lagslegra heilbrigðiskerfa um sem jafnast aðgengi að heilbrigðisþjónustu. Í því sambandi þyrfti meðal annars að huga að aðgerðum til tekjujöfnunar og lækkunar kostnaðar sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu, og ráðstöf- unum sem miða að jákvæðri reynslu sjúklinga af heilbrigðisþjónustunni. E 96 Sleepiness is more related to snoring than obstructive sleep apnea in the general population Erna S. Arnardóttir1, Erla Björnsdóttir2, Össur I. Emilsson3, Bryndís Benediktsdóttir3, Þórarinn Gíslason2 1Sleep Research Unit, Faculty of Medicine, University of Iceland, 2Department of Resp Medicine and Sleep, Landspitali, 3Faculty of Medicine, University of Iceland ernasif@landspitali.is Objectives: To compare the role of habitual snoring vs. obstructive sleep apnea (OSA) on subjective sleepiness and other sleep symptoms in a general population cohort. Methods: A general population sample of 40-65 year old Icelanders was invited to participate in a study protocol that included a type 3 sleep study and a questionnaire. Habitual snoring was defined as reported snoring ≥3 nights a week and excessive sleepiness as ≥10 on the Epworth Sleepiness Scale (ESS). Results: Among 400 participants, not previously diagnosed with OSA, 59.0% had no OSA (apnea-hypopnea index [AHI]<5), 25.0% had mild OSA (AHI 5-14.9) and 16% had moderate-to-severe OSA (AHI ≥15) (previ- ously reported in Arnardottir et al 2016 ERJ). Overall, 42% of the subjects were defined as habitual snorers. They had higher ESS scores on average than nonsnorers (7.7±4.0 vs. 6.4±4.0, p=0.003) and were more likely to have excessive sleepiness (31.6% vs. 20.6%, p=0.02). Habitual snorers were also more likely to report waking up with a dry mouth (24.1% vs. 14.9%, p=0.03) and nocturnal gastroesophageal reflux compared to nonsnorers (10.0% vs. 3.8%, p=0.02). These differences were not found in relation to OSA categories as previously reported. Regression analyses adjusting for age, gender and BMI confirmed the findings. Conclusion: Subjective sleepiness in the general population is associated with reported habitual snoring but not to objectively measured OSA severity. Habitual snorers are also more likely to have symptoms related to respiratory effort such as a dry mouth and nocturnal reflux, differences not found based on the AHI. E 97 The prevalence of insomnia, excessive daytime sleepiness and snoring across two generations Bryndís Benediktsdóttir1, Erla Björnsdóttir2, Erna Sif Arnardóttir1, Þórarinn Gíslason1 1Medical Faculty, University of Iceland, 2Department of Respiratory Medicine and Sleep, Landspitali- University Hospital, brynben@hi.is Objectives: To compare the prevalence of insomnia, excessive daytime sleepiness (EDS) and snoring across two generations. Methods: A general population sample aged 40-70 years (n= 6534, females 54.4%) from the Nordic countries and Estonia and their offsprings aged 18-50 years. (n=7582, females 57.9%) answered The Nordic Sleep questionnaire on insomnia, EDS and snoring. Insomnia was defined as reporting difficulty initiating sleep (DIS), difficulty maintaining sleep (DMS) or early morning awakening (EMA) ≥3 nights week. Snoring was defined as reported snoring ≥3 nights/week and EDS as feeling drowsy/ sleepy during daytime ≥3 days/week. Results: Insomnia and EDS were more frequent among females than males (p< 0.001) in both generation, but snoring more frequent among males in both generations (p< 0.001). Among the parents, 41.3% reported insomnia vs. 32.5% of offsprings. The most frequently reported symptom of insomnia in both generations was DMS (parents 33.8% vs. offsprings 22.1%). EDS was reported by 20.2% of parents and 34.9% of offsprings. Habitual snoring was reported by 26.3% of parents and by 11.2% of offsprings. Offsprings of parents with insomnia, EDS and snoring sign- ificantly more often reported these symptoms compared to offsprings of parents without these symptoms ( p< 0.001). The overrepresentation of EDS and snoring across generations was not explained by BMI. Conclusion: A large multinational study on two generations shows an overrepresentation of insomnia, EDS and snoring among offsprings of parents with these symptoms compared to offsprings of parents without them. E 98 Obstructive sleep apnea and cancer: a nationwide epidemiological survey Þórarinn Gíslason1, Elías F. Guðmundsson2, Laufey Tryggvadóttir3 1Landspitali University Hospital, Respiratory Medicine and Sleep, 2Pulmonary deptm, Landspitali, 3University of Iceland, Icelandic Cancer Society thorarig@landspitali.is X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 9 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.