Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 85

Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Blaðsíða 85
X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í F Y L G I R I T 9 1 LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 85 p<0,01). Marktæk innbyrðis fylgni reyndist milli mæðra og feðra í svör- um þeirra um lundarfar barns í öllum undirflokk nema í því að feður telja athyglisgetu barna sinna marktækt betri. Ekki reyndist munur eftir menntun. Ályktanir: Út frá niðurstöðunum má álykta að í heild sé sýn feðra og mæðra svipuð hvað varðar mat þeirra á lundarfari barnsins síns. Þó má sjá tiltekinn kynja- og aldursmun í því sambandi. V 78 Regulatory problems of late preterm infants v.s. full term infants and maternal depression Brynja Örlygsdóttir1, Arna Skúladóttir2, Rakel Jónsdóttir3, Auðna Ágústsdóttir3 1Faculty of Nursing, University of Iceland, 2University of Iceland, 3University Hospital of Iceland brynjaor@hi.is Introduction: Recent research suggests that late preterm infants (LPIs; gestation age 34 0/7 to 36 6/7 weeks) have more regulatory problems than full-term (FT). Methods and data: This study is a part of a larger-scale 3 year descriptive longitudinal prospective study. The aim of the study is to describe infants’ sleeping, crying and feeding behaviors. The differences between FT and LPIs concerning crying, sleeping, nutrition and health and the wellbeing of their mothers will be assessed. Data collection started in March 2015. The researchers designed questionnaires (HW), to measure infants’ feeding, sleeping and crying behaviour and health as well as their mothers’ need for support, customized for the infant’s age at administration. Mothers receive a survey including HW and EPDS, an instrument measuring risk of postnatal depression, by email when their infant is 1 month old and again at 4 months. Results: In January 2017, data from approximately 120 mothers of LPIs and 220 mothers of FT infants will be available for analysis. Preliminary results for 60 mothers of LPI’s and 120 mothers of FT infants showed that mothers who gave birth to LPIs are significantly less likely to have post- -secondary education and more likely to have higher EPDS scores. Signi- ficantly more FTIs are breastfed compared to LPIs, both at 1 mo and 4 mo, despite the fact that the LPIs are not very premature. Conclusion: It is concluded that if significant differences are detected, healthcare professionals must be made aware of the difference in order for LPIs and their mothers to get the care needed. V 79 Breastfeeding of low birth weight infants (LPT) Brynja Örlygsdóttir1, Rakel Jónsdóttir2, Arna Skúladóttir3, Auðna Ágústsdóttir2 1Faculty of Nursing, University of Iceland, 2University Hospital of Iceland, 3University of Iceland brynjaor@hi.is Introduction: LPT infants are not so different in appearance from full term infants and often in fairly good health in the first few days of life. For that reason the health care system may provide LPT’s less attention than needed to their and their parents needs. Leading to, often reduced alertness of all caregivers, which along with reduced development, contri- butes to the high incidence of illness and re-hospitalization during the first weeks / months after birth. Many of the problems LPT babies face in the beginning days and weeks can be assigned to or linked to feeding difficulties especially breastfeeding difficulties. Research on breastfeeding in LPT infants is limited but indicates that there is less effort on initiation of breastfeeding and breastfeeding during the first year shorter than with full term infants. It is not clear which factors affect breastfeeding of LPT’s. Methods and data: This study is a part of a larger-scale 3 year descriptive longitudinal prospective study. The aim of the study was to describe in- fants’ sleeping, crying and feeding behaviors. Results: The poster will present LPT infants’ frequency of breastfeeding compared to full term infants, at one and four month’s age. Review of data regarding length of stay at NICU, signs of mothers’ depression, use of milking devices, mother’s perception of feeding difficulties and baby’s crying will be presented. Conclusion: If significant differences are detected, healthcare profes- sionals must be made aware of the difference in order for LPTs and their mothers to get the care needed. V 80 Áreiðanleiki húðmælingar á gulu hjá nýburum Ása U. Bergmann Þorvaldsdóttir, Þórður Þórkelsson Barnaspítala Hringsins, Háskóla Íslands asaunnur@gmail.com Inngangur: Nýburagula orsakast af auknu magni gallrauða (bilirubin) í blóði og öðrum vefjum. Mæla má styrk gallrauða í blóði með blóðmæl- ingu og húðmælingu. Kostir húðmælingar eru að hún er sársaukalaus og niðurstaða fæst nánast samstundis, en hún er ekki eins nákvæm og blóð- mæling. Yfirleitt þarf ekki að meðhöndla gulu hjá fullburða börnum nema gallrauði fari yfir 300 µmól /L. Efni og aðferðir: Rannsóknin var afturskyggn samanburðarrannsókn á húðmælingu og blóðmælingu gallrauða nýbura. Leitað var í sjúkraskrám mæðra allra barna sem á tímabilinu frá fyrsta september 2013 til 31. Des- ember 2014 fóru í blóðmælingu á gallrauða. Börnin þurftu að að vera full- burða, hafa farið í húðmælingu og blóðmælingu og að ekki liðu meira en tvær klukkustundir milli mælinganna. Niðurstöður: 122 börn uppfylltu skilyrði rannsóknarinnar. Fylgni milli húðmælinga og blóðmælinga var betri eftir því sem gildin voru lægri; við húðmæligildi <250 var R2 0,753(p<0,001), en við húðmæligildi >250 var R2 0,4664 (p=0,0014). Í öllum þeim tilvikum sem húðgildið var <250 reyndist blóðgildið vera <300 µmól/L. Ályktun: Áreiðanleiki húðmælinga á gallrauða hjá fullburða nýburum er góður við húðgildi <250, en skekkjan eykst með hækkandi gildum við húðmæligildi >250 og er húðgildið þá almennt lægra en blóðmælingin, sem þýðir að húðmælingin er falskt lág. Þetta er varasamt þar sem börn sem þurfa á meðferð að halda vegna ofmagns gallrauða gætu farið á mis við hana. Þess vegna ályktum við af niðurstöðum þessarar rannsóknar að óhætt sé að treysta niðurstöðum húðmælinga upp að 250, en umfram það beri að framkvæma blóðmælingu til staðfestingar. V 81 Kæfisvefn og svefngæði barna í Heilsuskóla Barnaspítalans Davíð Þ. Jónsson1, Ragnar Bjarnason2, Jón S. Ágústsson3, Halla Helgadóttir4, Atli Jósefsson5, Sigrún H. Lund5, Tryggvi Helgason2 1Læknadeild Háskóla Íslands, 2Barnaspítala Hringsins, Landspítala, 3rannsóknateymi Nox Medical, 4Nox Medical, 5heilbrigðisvísindasviði Háskóla Íslands dabbi210@hotmail.com Inngangur: Kæfisvefn barna er algengt vandamál sem talið er vera van- greint. Samkvæmt stórum ferilrannsóknum er algengi kæfisvefns hjá meðalþýði barna 1-5%. Kæfisvefn hefur lítið verið rannsakaður í of feit- um unglingum þó vitað sé að offita er helsti áhættuþáttur kæfisvefns fullorðinna og er þekktur áhættuþáttur barna og unglinga. AHI (Apnea- -hypopnea index) mældur með svefnmælitæki er helsti stuðullinn sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.