Læknablaðið : fylgirit - 03.01.2017, Síða 67
X V I I I V Í S I N D A R Á Ð S T E F N A H Í
F Y L G I R I T 9 1
LÆKNAblaðið/Fylgirit 91 2017/103 67
Inngangur: Talið er að sjálfsát geti ýtt undir æxlisvöxt og er þess vegna
hugsanlegt lyfjaskotmark. Sjálfsát í krabbameinsfrumum stuðlar að lifun
þeirra. Þær geta einnig notið góðs af sjálfsáti aðliggjandi stoðfrumna sem
gefa frá sér sameindir sem nýtast til vaxtar og í orkubúskap.
Efni og aðferðir: Sjálfsát og tengdir boðferlar var skoðað með sértækum
mótefnalitunum gegn LC3, pAMPkinasa, p53, p62, HIF1-α og pRAF1 í 15
brjóstakrabbameinsæxlum og 14 briskrabbameinsæxlum.
Niðurstöður: LC3-jákvæðir sjálfsátsblettir sáust í >30% krabbameins-
frumna í 12 æxlum (5 úr brjósti, 7 úr brisi) og í 9 þeirra tengdust þeir
jákvæðri litun fyrir pAMPK, þ.e. orkuþurrð. Ýmis mynstur sáust á tján-
ingu ofannefndra sameinda sem benda til ólíkra leiða til að örva sjálfsát í
krabbameinsfrumum sem og stoðfrumum. Nánari greining gaf til kynna
virkni ýmissa boðleiða: Orkuþurrð og p53 viðbragð í brjóstakrabbameini;
súrefnisþurrð og virkjun RAF boðleiðar í brjóstakrabbameini með P53
stökkbreytingu; sjálfsát í stoðfrumum en ekki krabbameinsfrumum en
engin merki um orkuþurrð; súrefnisþurrð og p53 svörun í brjóstakrabba-
meini; sjálfsát og virk RAF boðleið en engin merki um orku- eða súrefnis-
þurrð í briskrabbameini.
Ályktanir: Sjálfsát í krabbameinum getur því virkjast eftir mörgum ólík-
um boðleiðum og verið virkt í krabbameinsfrumum og/eða stoðfrumum.
Þetta þarf að hafa í huga við þróun meðferðarleiða sem er ætlað að hafa
áhrif á sjálfsát.
V 16 Fléttuefnið protolichesterínsýra hindrar DNA eftirmyndun og
viðgerð í krabbameinsfrumum
Helga M. Ögmundsdóttir1, Maxime Bousson1, Hlíf Hauksdóttir2, Jenný B.
Þorsteinsdóttir1
1Læknadeild, 2lyfjadeild Háskóli Íslands
helgaogm@hi.is
Inngangur: Protolichesterínsýra (PS) er alifatískur α-methylen γ-laktón
einangruð úr fjallagrösum (Cetraria islandica). PS hemur fjölgun margra
gerða krabbamaeinsfrumna úr mönnum. Einnig var þekkt að PS hindrar
5- og 12-lipoxygenasa en nýlega sýndum við fram á að fjölgunarhamlandi
verkun PS er ekki miðlað af hindrun á lipoxygenösum. PS hefur einnig
áhrif á fitusýrusynþasa í brjóstakrabbameinsfrumum sem yfirtjá HER2.
Síðkomnar breytingar verða á boðflutningi um ERK2/2 og AKT eftir með-
höndlun með PS og því ekki líklegar til að miðla áhrifum á frumufjölgun.
Í fyrri rannsóknum hafði fundist að PS hemur virkni HIV bakrita og hefur
einnig hamlandi áhrif á DNA polymerasa.
Efni og aðferðir: Notaðar voru brjóstakrabbameinsfrumulínan T47D og
briskrabbameinsfrumulínan AsPC-1. DNA eftirmyndun var metin með
BrDU innlimun og flæðisjárgreiningu. Tvíþátta DNA brot voru framköll-
uð með jónandi geislun og metin með mótefnalitun fyrir γH2AX, greint í
lagsjá með hjálp ImageJ greiningarforritsins. Formbreytingar á frumulíf-
færum voru metnar í rafeindasmásjá.
Niðurstöður: Flæðisjárgreining sýndi mikla og marktæka hindun á BrDU
innlimun eftir PS meðhöndlun. PS-meðhöndlaðar frumur höfðu nokk-
uð aukinn fjölda tvíþatta brota án geilsunar og eftir geislun voru einnig
marktækt fleiri óviðgerð brot eftir sólarhring, samanborið við viðmið.
Rafeindasmásjárgreining leiddi í ljós breytingar á hvatberum sem geta
samrýmst breytingum sem lýst er af efnum sem verka á hvatbera DNA
polymerasa.
Ályktanir: Niðurstöðurnar gefa til kynna að PS gæti hindrað frumufjölg-
un og DNA viðgerð með beinum áhrifum á DNA polymerasa, en þetta
þarf að staðfesta með beinum prófunum. Áhrif á hvatbera þarf að greina
betur en gætu að einhverju leyti endurspeglað hindrun á DNA polymer-
ase hvatbera.
V 17 MiR-190b´s expression and methylation status in breast cancer
subtypes
Elísabet A. Frick1,2, Ólafur A. Stefánsson2
1Cancer Research Laboratory, UI, 2Faculty of Medicine, UI
eaf3@hi.is
Introduction: Epigenetics and microRNAs (miRNA) are important
supervisory mechanisms for maintaining genetic expression patterns in
the cell. Differential miRNA expression is commonly shown among breast
cancer subtypes, often with tumor-suppressive or oncogenic roles. Data
from The Cancer genome Atlas indicate a potential association between
altered expression of miR-190b and estrogen-receptor status in breast
cancer.
Aim: The aim of this study is to verify miR-190b’s altered expression in
these breast cancers and to understand if there are epigenetic mecanistics
behind our findings. When processing our results we take clinical rel-
evance into consideration, such as prognosis, tumour grading and staging
along with BRCA2 mutation status.
Methods: Our methods are based on the highly sensitive taqman advanced
miRNA assay (RT-qPCR) along with pyrosequencing methylation assay,
in a large cohort of well annotated breast cancers to define miR-190b’s
expression and methylation status across subtypes.
Results: Our preliminary results demonstrate correlative over expression
and hypomethylation of miR-190b in ER+ breast cancers. Our findings
furthermore indicate that miR-190b hypomethylation may be correlated
to PR and Ki67 status.
V 18 Validation of gene fusions found through in silico analysis in
breast cancer cell lines
Arsalan Amirfallah1,2, Harpa Lind Björnsdóttir3, Hjörleifur Einarsson4, Eydís Þ.
Guðmundsdóttir1, Inga Reynisdóttir1,2
1Cell Biology Unit, Department of Pathology, Landspitali University Hospital, 2Biomedical
Center, Faculty of Medicine, University of Iceland, 3Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur, 4Biotech
Research and Innovation Centre (BRIC), University of Copenhagen, Denmark
arsalan@landspitali.is
Introduction: Breast cancer is the most common cancer in women world-
wide and one of the principal cause of death from cancer among women
globally. Fusion genes have a significantly higher rate in tumors and play
critical roles in carcinogenesis. In one study, 3,856 fusions were found in
breast neoplasia but the biological significance and clinical implications of
gene fusions in breast cancer have been elusive. The objective of this study
was to find and confirm fusion genes through in silico analyses in breast
cell lines and breast tumors to identify genes with oncogenic or tumor
suppressive effects for further functional analysis in breast cell lines and
potential clinical application.
Methods: The initial approach focused on identifying fusion genes in bre-
ast cancer cell lines that also existed in breast tumors. Cell lines data were
collected from published papers and RNA-Seq data acquired from GEO
at NCBI were analyzed using the SOAPfuse algorithm or purchased from
MediSapiens. These data were compared with breast tumor data from the
TCGA consortium analyzed by Yoshihara et al. (2015, Oncogene 34, 4845)
or purchased from MediSapiens.
Results: Seven fusion genes were identified. The SMARCA4:CARM1
sequence was confirmed through RT-PCR and Sanger sequencing in the