Bókatíðindi - 01.12.2021, Blaðsíða 14

Bókatíðindi - 01.12.2021, Blaðsíða 14
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I EndurútgáfaB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 1 D F Jólasvínið J. K. Rowling Jack á sér uppáhaldsleikfang - lítið tuskusvín. Svínið hefur fylgt honum alla tíð, í gegnum súrt og sætt. Þangað til aðfangadagskvöld eitt að hið hræðilega gerist: svínið týnist. Jólasvínið er fyrsta skáldsaga J.K. Rowling fyrir börn og unglinga eftir að hún lauk við Harry Potter. 318 bls. Bjartur D Jólasyrpa 2021 Walt Disney Jólin eru komin í Andabæ! Skemmtileg lesning sem kemur öllum í hátíðarskap. 256 bls. Edda útgáfa D F C Ljósaserían Jónas ísbjörn og jólasveinarnir Súsanna Gottsveinsdóttir Myndskr.: Viktoría Buzukina Bókaklúbbur barnanna - ljosaserian.is Jónas er kominn í jólafrí. Hann hlakkar mikið til að fá gómsæta jólasteik - og skógjafir frá jólasveinunum! En 19. desember er skórinn hans tómur úti í glugga og í fjárhúsinu rekst hann á afar skrítinn karl. Jónas býður karlinum inn í hús og þá gerast heldur betur undarlegir hlutir! 64 bls. / H 50 mín. Bókabeitan D F C Kennarinn sem kveikti í Bergrún Íris Sævarsdóttir Nýr afleysingakennari tekur við BÖ-bekknum eftir ógurlegar hremmingar síðustu mánaða. Þegar krakkarnir eru sendir í dularfullan ratleik í mannlausum skólanum læðist að þeim óþægilegur grunur. Í þetta sinn fylgjum við hinum einstaka, bráðgreinda en stundum misskilda Fannari í gegnum hraða, fyndna og hörkuspennandi atburðarás í bók sem fær hárin til að rísa. 165 bls. / H 3:24 klst. Bókabeitan E Kettlingur kallaður Tígur Holly Webb Þýð.: Kristján Hreinsson Myndir: Sophy Williams Eva og systur hennar mega loks eignast kettling. Þegar Tígur er kominn til þeirra fer hann að valda þeim áhyggjum með uppátækjum sínum. Einn daginn hverfur Tígur og Eva er alveg viss um að hann sé búinn að koma sér í vandræði, og hún verði að koma honum til hjálpar sem fyrst – en til þess þarf hún að vera næstum því jafnhugrökk og Tígur! 128 bls. Nýhöfn D Íkorninn óttaslegni Mélanie Watt Þýð.: Þórdís Bjarney Hauksdóttir Íkorninn óttaslegni yfirgefur aldrei tréð sitt, hið ókunna er of hættulegt. Dag einn birtist boðflenna og íkorninn neyðist til að yfirgefa tréð en þá uppgötvar hann svolítið ótrúlegt. Var ekkert að óttast eftir allt saman? Lesendur velta fyrir sér uppruna hræðslu/kvíða, mikilvægi nýrra upplifana og ágæti þess að vera við öllu reiðubúin. (4–8 ára) 40 bls. Oran Books G Ísadóra Nótt á afmæli Harriet Muncaster Þýð.: Ingunn Snædal Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af þessu báðu. Ísadóru finnst afar gaman í veislum hjá mannfólki og nú ætlar hún sjálf að halda veislu! En þar sem foreldrar hennar sjá um skipulagið verður veislan sennilega mjög frábrugðin öðrum veislum sem hún hefur farið í … 128 bls. Drápa G Ísadóra Nótt fer í skóla Harriet Muncaster Þýð.: Ingunn Snædal Hálf vampíra, hálfur álfur, fullkomlega einstök! Hún hrífst af nóttinni, leðurblökum og svarta ballettpilsinu sínu en þykir líka vænt um sólina, töfrasprotann sinn og Bleiku kanínu. Þegar Ísadóra á að fara í skóla er hún ekki viss um hvar hún tilheyri – í álfaskólanum eða vampíruskólanum. 128 bls. Drápa D Ísadóra Nótt fer í útilegu Harriet Muncaster Þýð.: Ingunn Snædal Mamma hennar er álfur og pabbi hennar vampíra og hún er blanda af hvoru tveggja. Þegar þau fara í útilegu við ströndina gerast því auðvitað atburðir sem eru ekki alveg venjulegir. Allt frá því að grilla sykurpúða á báli til þess að vingast við hafmeyju – ævintýrin ekki langt undan! 128 bls. Drápa D Jólahátíð í Björk Dóróthea Ármann Systurnar Magga, Helga, Dóra, Ásta og Þóra undirbúa jólin með því að klæða dúkkurnar sínar í sitt f ínasta púss. Þær klæðast sjálfar sínum f ínustu kjólum og fá slaufu í hárið. Jólaandinn læðist yfir bæinn og þær halda jólin hátíðleg með fjölskyldunni. Falleg og einlæg frásögn sem kemur hverjum þeim sem les í sannkallað jólaskap. 32 bls. Bókaútgáfan Sæmundur 14 Barnabækur SK ÁLDVERK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.