Bókatíðindi - 01.12.2021, Blaðsíða 4

Bókatíðindi - 01.12.2021, Blaðsíða 4
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I EndurútgáfaB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 1 D Depill í leikskólanum Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Ávaxtastundin er að hefjast ... En hvar er Depill? Lyftu flipunum og gáðu hvað þú sérð! Í þessari skemmtilegu bók bregður hvolpurinn fjörugi sér á leik í leikskólanum. 14 bls. Ugla D Drottningin sem kunni allt nema ... Gunnar Helgason Myndir: Rán Flygenring Bambalína drottning kann allt! Nema kannski eitt. Hvað ætli það sé? Kannski kemur það í ljós daginn sem hún þeysir í hestvagninum sínum til að opna nýja leikskólann. Sprenghlægileg saga handa börnum sem kunna líka (næstum) allt og foreldrum sem kunna gott að að meta. 32 bls. Forlagið - Mál og menning G Dundað á jólunum Kirsteen Robson Verkefnabók fyrir krakka sem eru að byrja að leysa þrautir - um leið og þau þjálfast í að halda á penna. Tússpenni fylgir með bókinni. Í henni eru skemmtileg verkefni sem hægt er að gera aftur og aftur. 20 bls. Rósakot D Dýrasögur 9 fallega myndskreyttar sögur Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Dýrðlegt safn af ógleymanlegum sögum fyrir börn. Fallegar sögur fyrir börn tveggja ára og eldri. 100 bls. Setberg D Bökum saman Litla kanínan býr til morgunverð Mýsla litla bakar Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Hjálpaðu litlu kanínunni að finna allt það sem hún þarf til að bera fram óvæntan morgunverð eða Mýslu að finna allt sem þarf í baksturinn. 35 flipar og einföld uppskrift aftast í bókinni! 12 bls. Setberg D Depill – Bók og bangsi í kassa Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Hvar er Depill? Í þessu fyrsta ævintýri Depils geta börnin tekið þátt í leitinni að hinum fjöruga og skemmtilega hvolpi með því að lyfta flipunum á hverri síðu og athuga hvað leynist undir þeim. Eftirlætis flipabók allra barna í fallegum gjafakassa ásamt krúttlegum og mjúkum Depils-bangsa. 22 bls. Ugla G Depill – Límmiðabók Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Í þessari bók er fjöldi skemmtilegra mynda sem börnin geta skreytt enn frekar með límmiðum. Þeim er boðið með Depli út að leika í snjónum, rigningunni, rokinu og sólskininu. Þau fara líka með Depli og vinum hans að máta búninga fyrir grímuball. Allt fullt af límmiða-GAMNI! 20 bls. Ugla G Depill – Stóra límmiðabókin í fríið Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Alls konar verkefni sem halda vinum Depils glöðum og kátum í fríinu. Og allir fá gullstjörnu fyrir rétt svör! Í þessari bók eru ótal límmiðar, myndir til að lita og skemmtilegar þrautir. – Slástu í för með Depli og vinum hans í frábæru límmiða-gamni! 68 bls. Ugla D Depill heimsækir afa og ömmu Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Í þessari bók fer hvolpurinn fjörugi og skemmtilegi í heimsókn til afa og ömmu. Lyftið flipunum til að sjá hvað Depill og afi og amma gerðu sér til skemmtunar. 18 bls. Ugla 4 Barnabækur MYNDSKREY T TAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.