Bókatíðindi - 01.12.2021, Side 4

Bókatíðindi - 01.12.2021, Side 4
A Gormabók B Harðspjalda bók C Hljóðbók D Innbundin bók E Kilja F Rafbók G Sveigjanleg kápa I EndurútgáfaB Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 1 D Depill í leikskólanum Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Ávaxtastundin er að hefjast ... En hvar er Depill? Lyftu flipunum og gáðu hvað þú sérð! Í þessari skemmtilegu bók bregður hvolpurinn fjörugi sér á leik í leikskólanum. 14 bls. Ugla D Drottningin sem kunni allt nema ... Gunnar Helgason Myndir: Rán Flygenring Bambalína drottning kann allt! Nema kannski eitt. Hvað ætli það sé? Kannski kemur það í ljós daginn sem hún þeysir í hestvagninum sínum til að opna nýja leikskólann. Sprenghlægileg saga handa börnum sem kunna líka (næstum) allt og foreldrum sem kunna gott að að meta. 32 bls. Forlagið - Mál og menning G Dundað á jólunum Kirsteen Robson Verkefnabók fyrir krakka sem eru að byrja að leysa þrautir - um leið og þau þjálfast í að halda á penna. Tússpenni fylgir með bókinni. Í henni eru skemmtileg verkefni sem hægt er að gera aftur og aftur. 20 bls. Rósakot D Dýrasögur 9 fallega myndskreyttar sögur Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Dýrðlegt safn af ógleymanlegum sögum fyrir börn. Fallegar sögur fyrir börn tveggja ára og eldri. 100 bls. Setberg D Bökum saman Litla kanínan býr til morgunverð Mýsla litla bakar Þýð.: Baldur Snær Ólafsson Hjálpaðu litlu kanínunni að finna allt það sem hún þarf til að bera fram óvæntan morgunverð eða Mýslu að finna allt sem þarf í baksturinn. 35 flipar og einföld uppskrift aftast í bókinni! 12 bls. Setberg D Depill – Bók og bangsi í kassa Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Hvar er Depill? Í þessu fyrsta ævintýri Depils geta börnin tekið þátt í leitinni að hinum fjöruga og skemmtilega hvolpi með því að lyfta flipunum á hverri síðu og athuga hvað leynist undir þeim. Eftirlætis flipabók allra barna í fallegum gjafakassa ásamt krúttlegum og mjúkum Depils-bangsa. 22 bls. Ugla G Depill – Límmiðabók Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Í þessari bók er fjöldi skemmtilegra mynda sem börnin geta skreytt enn frekar með límmiðum. Þeim er boðið með Depli út að leika í snjónum, rigningunni, rokinu og sólskininu. Þau fara líka með Depli og vinum hans að máta búninga fyrir grímuball. Allt fullt af límmiða-GAMNI! 20 bls. Ugla G Depill – Stóra límmiðabókin í fríið Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Alls konar verkefni sem halda vinum Depils glöðum og kátum í fríinu. Og allir fá gullstjörnu fyrir rétt svör! Í þessari bók eru ótal límmiðar, myndir til að lita og skemmtilegar þrautir. – Slástu í för með Depli og vinum hans í frábæru límmiða-gamni! 68 bls. Ugla D Depill heimsækir afa og ömmu Eric Hill Þýð.: Jakob F. Ásgeirsson Í þessari bók fer hvolpurinn fjörugi og skemmtilegi í heimsókn til afa og ömmu. Lyftið flipunum til að sjá hvað Depill og afi og amma gerðu sér til skemmtunar. 18 bls. Ugla 4 Barnabækur MYNDSKREY T TAR

x

Bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.