Heima er bezt


Heima er bezt - 01.03.2006, Side 39

Heima er bezt - 01.03.2006, Side 39
Heilsubót Glaumur borga, glys og læti Glatt er úti, í sól og sumri gefa manni ei frið. syngur jörð af dýrð. Hér ég uni einn og glaður, Klifa um dal og brattar brekkur, alla sáttur við. burt frá deyfð og rýrð. Drottins andi um storðu streymir, Yfir fjöllum andi vakir, stöðugtferskur, nýr. ilmar loft og storð. Hérna bjóðast mey og manni Um þá dásemd drottins alla mögnuð œvintýr. duga tæpast orð. Hér I nýju lífsins Ijósi Aldrei finnur andinn betur lífið tært þú sér. ánœgt ríki sitt, Allt, sem hugann hœkkar, bœtir, tengsl við landið, lífið sjálft og leiðann sátt og kvitt. hérna mætirþér. Þetta er einhæfur ljóðaþáttur, er það ekki? En ég gat ekki Lind af bergi brosmild streymir, stillt mig um að kynna hann Áma í Hólminum eins og hann býður ilmsmyrsl sín. Nú þarf hvorki gerviglys, grugg úr borg né vín. á skilið. Eg bíð eftir ljóðum frá ykkur, eða tillögum um þau. Hér ég uni alsæll, glaður, Lifið heil. úti í kyrrð og ró, Auðunn Bragi Sveinsson, kaupstaða frá öllu amstri, uppi í jjallató. Hjarðarhaga 28, 107 Reykjavík. FRAMHALD afbls. 129 gengur út. Hafi spyrjandi getið upp á skökkum hlut, leggur hann veð og annar ntaður fer út. Dæmi: Orðið hundur er valið. A (spyr einhvern): Er hluturinn hér inni? — Svar: Nei. A: Er það dauður hlutur? — Svar: Nei. A: Hefur hann fætur? — Svar Já. A: Getur hann flogið? — Svar: Nei. A: Er hann þungur? — Svar: Nokkuð. (Þetta er skakkt svar, svarandi leggur veð, og svarið er leiðrétt.) A: Hvernig er hann á litinn? (Þessu verður ekki svarað með já eða nei, og leggur spyrjandi því veð.) A: Er hann húsdýr? — Svar: Já. A: Er hann í fjósinu? — Svar: Nei. A: Er honum sigað? — Svar: Já. A: Það er hundur. Sá, sem svaraði síðustu spurningu, fer út og spyr o. s. frv. Stafrófsferðin Elsti leikandinn gengur um og spyr hvern af öðrum: „Á morgun fer ég til (nefnir einhvern stað) Akureyrar, hvað get ég gert fyrir þig þar?“ Nú á sá, sem spurður er, að svara einungis með orðum, sem byrja á sama staf og staðurinn, sem hinn ætlaði til, og verður svarið að vera a. m. k. þrjú orð, en helst lengra. Standi á svari eða sé það skakkt, verður sá að leggja veð og skiptir verkurn við spyrjandann. Dæmi: A (segir við einhvem): „Nú fer ég á morgun til Sauðárkróks, hvað get ég gert fyrir þig þar?“ Svar: „Sungið sjö sálma.“ A: „Á morgun fer ég til Fáskrúðsfjarðar, hvað get ég gert fyrir þig þar?“ Svar: „Flatt físk fyrir Færeyinga." A: „Á rnorgun fer ég til Húsavíkur, hvað á ég að gera fyrir þig þar?“ Svar: „Hleyptu Húsavíkurhundunum heim til Héðinshöfða“ (hér er orðið „til“, sent ekki byrjar á h, svarandi leggur því veð og á nú að spyrja) o. s. frv. Hljóðstaf sleppt Elsti leikandi gengur um meðal hinna og spyr hvern af öðrum einhverrar spurningar og getur um, að ekki megi einhver tiltekinn hljóðstafur koma fyrir í svarinu. Svarið verður að vera heil setning, og má ekki koma fyrir í því sá tiltekni hljóóstafur og ekki standa á því, annars verður sá, sem svarar, að leggja veð og spyrja í staðinn fyrir hinn. Dæmi: A (spyr): „Sérðu tunglið? Svarist án i.“ Svar: „Mér er ómögulegt að sjá það núna.“ A: Hve margir fætur eru á kettinum? Svarist án ó.“ Svar: „Sérhver köttur hefur fjóra fætur.“ (Hér er ó í fjóra, svarandi leggur veð og á nú að spyrja.) Rétt svar hefði t. d. verið: Hver köttur hefur tvisvar tvo fætur. Ragnar Jóhannesson tóksaman. Heimaerbezt 135

x

Heima er bezt

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.