Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 77

Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 77
Langt síðan við höfum sést Síðastliðið haust - 1959 - dvaldi ég um tíma á Patreksfirði. Þá sagði Ingimundur Halldórssori mér eftirfarandi sögu. HEB-1961. Það mun hafa verið veturinn 1926 er sá atburður gerðist er hér verður sagt frá. Þá var Ingimundur, sögumaðurminn, fjármaður móður sinnar, Magnfríðar Ivarsdóttur, er bjó þá ekkja í Gröf á Rauðasandi, en Ólafur Einarsson, þá orðinn bóndi í Stakkadal næsta bæ fyrir innan Gröf. Ólafur gætti sjálfur fjár síns, en Ingimundur Ijár móður sinnar. Fé þeirra gekk daglega saman svo íjármennirnir hittust oft, enda kunnleikar góðir milli þeirra. Þá bar það til síðla dags, er Ingimundur er búinn að hýsa fé sitt, að hann sér Ijós í svokölluðum Gröfum, sem eru inn og upp frá túninu í Gröf. Sýnist honum ljósið bærast fram og aftur, en þó ávallt á sama stað. Kemur honum þá í hug að nú muni Ólaf í Stakkadal hafa vantað af fé sínu og sé hann að leita þess við Ijós. Ingimundur hugsar sér nú að hann skuli fara og hjálpa Ólafi við leitina. Hann heldur því af stað og stefnir á ljósið. Þegar hann er kominn upp í brekkuna, fyrir innan og ofan túnið, bregður svo við að þar sem ljósið er upp í brekkunni, sér hann baðstofuhús og leggur ljósinu út um gluggann frá 14” lampa, sem hékk niður úr mæni baðstofunnar. Þegar hann er rétt kominn að bænum varð honum óvart litið af ljósinu, en er hann leit til þess aftur var sýnin og ljósið horfið. Nú er frá því að segja að þrjátíu og ljórum árum síðar en þessi atburður gerðist, sem hér að framan er sagt frá, eða síðla vetrar 1960. Þá er Ingimundur búsettur á Patreksfírði og búinn að eiga þar heima í mörg ár. Þá er það eina nótt að hann dreymir eftirfarandi draum: Hann þykist staddur í brekkunni, þeirri sömu og hann sá bæinn í fyrri 34 árum. Hjá honum stóð öldruð kona og hafði gráa, skakka hymu á herðum, eins og þær er aldraðar konur báru fyrrihluta þessarar aldar. Kona þessi ávarpar hann og segir: „Nú erum við orðin eldri en þegar við sáumst síðast, það er langt síðan við höfum sést, og nú skal ég sýna þér bæinn minn.” Þá sér Ingimundur sama bæinn og hann hafði séð þar fyrir þrjátíu og ijórum árum. Dyr stóðu opnar og sér Ingimundur hvar aldraður maður gengur inn og tvö ung-menni, piltur og stúlka, á eftir honum, en konan fer síðust - í því vaknar Ingimundur. Eg vil biðja „Heima er bezt” fyrir þessa sögu. Hún sýnir að enn gerast fyrirburðir, sem verða að þjóðsögum er frá líður. Enginn, sem þekkir Ingimund, efast um sannleiksgildi orða hans, svo er hann vandur og greindur maður. Gísli Vagnsson, Mýrum, Dýrafírði. Milli iampans og gluggans sér hann unga stúlku, dökkhærða, klædda gylltum upphlut, gengur hún fram og aftur á milli lampans og gluggans og sýnist Ingimundi, sem einhver óeirð sé yfír henni, líkt og hún væri að bíða eða vænti einhvers. Ingimundurheldur nú ferð sinni áfrarn og stefnir á ljósið í glugganum, en sýnin skýrist eftir því sem hann nálgast bæinn. Heima er bezt 365
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.