Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 66

Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 66
lönd og leið.ég lærði eitt sinn stutt ljóð, sera Bragi Jónsson frá Hoftúnum (1900-1980), bróðir Margrétar Jónsdóttur skáldkonu, orti. Mun það hafa birst í Æskunni, þar sem Bragi skrifaði undir sem höfúndur. Ljóðið er innilegt og lýsir djúpri ást höfundar á landi okkar og þjóð, en það er á þessa leið: Eg elska þig, litla landið mitt, og líka hvert einasta barnið þitt. Eg elska hvert blóm, sem á því grœr, ég elska hvert líf, sem grær þér nœr. Og þó að ég færi um fjarlœg lönd, ég forlaga minna gleymdi ei strönd. Við lifum í köldu landi við litla mengun, sem kunnugt er. En oftast nœr er þó eitthvað, sem okkur kvíða ber. (A.B.S.) Sveitir eyðast af mannfólki. Svo er um Laxárdal í Austur- Húnavatnssýslu. En saga hefur gerst þar, ekki síður en annars staðar: Þó að dœi blómleg byggð, bœjarnöfnin gleymast, ber við hana að binda tryggð, bændanöfn þá gleymast. Gönguför um Laxárdal fór ég sumarið 2000 - og setti saman erindi á leiðinni. Ellin mig ekki bugar, ég endist býsna vel. Ennþá mér dável dugar dagbók og myndavél. A Vesturá vart ég gisti, þótt verði fótur sár, og eflaust eitthvað þyrsti, - nú er hann Guðni nár. A Vesturá bjó Guðni Sveinsson, faðir Rósbergs G. Snædals, skálds. Máttur ástarinnar er óneitanlega mikill og þarf ekki mörgum orðum að eyða til að sanna slíkt. Hér á eftir fer ljóð sem ég setti saman fyrir löngu og ber einmitt heitið Máttur ástariimar Við ástinni er ekki neitt að gera, ótrúlega vítt er hennar svið. Astin jafnan á sér lœtur bera, ástin sífelltfegrar mannlífið. Þó að ástin endist stöku sinnum, ei nema fárra stunda bil, ákaft hennar allir leita, ei því verður hægt að breyta; - afhennar völdum urðu allir til! Lagboðinn við ljóðið er eftir Guðjón Matthíasson (1919- 2004), en því miður er ekki hægt að birta hann hér; þar eð ekki er fyrir hendi nótnasetning. Góðir lesendur, þetta nægir líklega í bili. Lifíð heil. Auðunn Bragi Sveinsson, Hjarðarhaga 28, 107 Reykjavík. Netfang: audbras@simnet.is „Fótaskortur“ á tungunni cA^ fór afsíðis sem gat farið afsíðis ... ^Jessi peysa er mjög lauslát... fjau eiga þvílíka myllu, lifa eins og greifmgjar og leika á alls eggi... ^ann sló tvær flugur í sama höfuðið ... ...þama hefði ég sko viljað vera dauð fluga á vegg ... £g sá svo sætan strák að ég fór alveg fram hjá mér ... j£g var svo þreyttur að ég henti mér undir rúm ... <0ann sat bara eftir með súrt eplið ... ^fg, nú, góðir farþegar, er einmitt fengitími melóna ... <£g hreinlega vissi ekki í hvorn fótinn ég ætti að setjast... *0ann barasta kom eins og skrattinn úr heiðskíru lofti... fjax stóð hundurinn í kúnni... (Þar lá hundurinn grajinn...Þar stóð hnífurinn í kúnni.) tyf) aður fer í bæinn til að sjá sig og sýna aðra ... ^vo handflettir maður rjúpumar ... fólk núorðið er svo loðið á milli lappanna ... JtJetta er ekki upp i köttinn á Nesi. Betur sjá eym en auga <£g er alveg stein vöknuð! (eftir að hafa verið steinsofandi.) <£g er eitthvað svo sunnan við mig (sagt á Akureyri). »að er ég sem ríð rækjum hér (að ráða ríkjum). £g er búinn að vera andvana í alla nótt. JjPóm var ekki reist á hverjum degi! ^/insamlegast beinhreinsið vínberin (í jólauppskrift). /lærin lengjast sem lifa (maður lærir svo lengi sem liftr). .Jjivo lengist lærið sem lífíð. 354 Heima er bezt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.