Heima er bezt


Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 29

Heima er bezt - 01.08.2009, Blaðsíða 29
HÚSMÆÐUR í SKÓGUM 1967 Héraðsskólinn í Skógum var starfræktur í hálfa öld (1949-1999). Á þeim árum var jafnan mikið fjölmenni á staðnum. Auk á annað hundrað nemenda voru þar kennarar og fjölskyldur þeirra sem og annað starfsfólk. Myndin sýnir flestar húsmæður í Skógum, þar sem þær voru saman komnar í kaffiboði vorið 1967. Talið frá vinstri: Guðrún Tómasdóttir, Erla Þorbergsdóttir, Elín Þorsteinsdóttir, Olga Hafberg, Guðrún Hjörleifsdóttir, Þorbjörg Guðjónsdóttir, Jóhanna Ingvarsdóttir og Ingibjörg Ásgeirsdóttir. Ljósm.: Jón R. Hjálmarsson. MYNDBROT Átt þú í fórum þínum skemmtilega mynd, t.d. af atburði, staó, húsum, dýrum eða fólki, sem gaman væri að birta í Myndbroti? Ef svo er því ekki að senda okkur liana til birtingar og ieyfa lesendum HEB að njóta hennar líka? Á léttu nótunum Tommi og Jóna bjuggu í gömlu húsi í þorpi úti á landi. Það var svo gamalt að það var ekkert klósett í því, svo þau voru með útikamar. Eftir því sem Tommi varð eldri því lengra í burtu virtist alltaf þandans kamarinn verða. Svo, eitt kvöldið þá ákvað hann að sleppa því að arka alla leið á kamarinn. Þess í stað ákvað hann bara að míga út af svölunum. Jóna varð ansi pirruð yfír þessu framferði hans og sagði: „Tomrni, hálfvitinn þinn. Veistu ekki að nágrannamir geta séð hvernig þú hagar þér.“ „Nei, nei, það er myrkur úti og þeir sjá mig ekki neitt,“ svaraði Tommi. „Auðvitað geta þeir það,“ sagði Jóna, „útiljósið varpar skugga af þér á vegginn og þeir geta vel áttað sig á hvað þú ert að gera.“ Já, hann hafði nú ekki alveg hugsað út í þetta, svo hann lofaði konu sinni að gera þetta ekki aftur. Tveim nóttum síðar varð ansi kalt í veðri. Og um miðja nótt var hann alveg kominn að því að míga á sig. Hann reis á fætur, fór í inniskóna og lagði af stað út úr svefnherberginu til þess bjarga við því máli. En hann var varla farinn út þegar hann var kominn aftur. Konan hans, fylltist náttúrlega grunsemdum, eins og þær gera alltaf, og sagði: „Þú varst ekki lengi.“ „Nei, það er rétt,“ svaraði Tommi. „Þú fórst út á svalir aftur, var það ekki?“ „Jú, reyndar, ég gerði það.“ „Heyrðu, við vorum búin að ræða þetta, manstu það ekki. Nágrannamir geta séð til þín. Þeir vita þar með að þetta varst þú og hvað þú varst að gera þama. Kanntu ekkert að skammast þín?“ „Njah, þeir fatta ekkert að þetta var ég. Ég meig nefnilega sitjandi núna!“ Heima er bezt 317
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Heima er bezt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heima er bezt
https://timarit.is/publication/380

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.