Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Qupperneq 7

Brezk-íslenzk viðskipti - 01.12.1946, Qupperneq 7
Nýja PYE útvarpstækið, sem hefur að baki sér margra ára vísindalegar rannsóknir, ber með sér margar tæknilegar framfarir. ,,Fidelity“ framleiðsla, PYE ,,Tonemaster“, Flywheel Tuning og óbrigðull áreiðanleiki, eru meðal einkenna þeirra, sem gera PYE Model 15A verðugt erfikenninga PYE Laboratories í Cambridge. Tækið er ætlað til að láta í té margra ára áreiðanlega þjónustu, og þér getið því keypt það með fullu trausti. Model 15A 4 lampa 3 waveband superhet fyrir víxilstraum.

x

Brezk-íslenzk viðskipti

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brezk-íslenzk viðskipti
https://timarit.is/publication/1859

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.