Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 57

Hljóðabunga - 01.11.1978, Blaðsíða 57
David Diop: Afríka Afríka, mín Afríka Afríka stoltra hermanna á sléttum savannah Afríka í söngvum ömmu minnar á bökkum hins fjarlæga fljóts ég hef aldrei þekkt þig en blóö þitt rennur í æöum mér fallegt svart blóö sem vökvar akurinn blóð svita þíns sviti vinnu þinnar vinna þrælkunar þinnar þrælkun barna þinna Afríka, segöu mér Afríka ert þetta þú, þetta bogna bak þetta bak sem er aö brotna undan þunga auðmýkingar þetta skjálfandi bak sett rauðum rákum sem lýtur svipunni undir hádegissólinni? en alvöruþrungin rödd svarar mér: ákafi sonur, þetta unga sterka tré þetta tré þarna fagurt en einmana meöal hvítra og fölnaðra blóma þaö er Afríka, þín Afríka sem vex aftur í þráa sínum og þolinmæði og ávextir þess munu smámsaman öölast hiö beiska frelsisbragð. Halltir Páll þýddi David Diop (1927-1960) var Jœddur iBordeauxá Frakklandi. Foreldrar hans voru frá Afriku, nánar tillekiö Senegal og Cameroun. Diop stundaði nám i Paris. Kvæði hans flesl eru helguð frelsisbaráltu Afrikumanna. Hann fórst iflugslysi nálœgt Dakar. HLJÓÐABUNGA 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Hljóðabunga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hljóðabunga
https://timarit.is/publication/1867

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.