Flug : tímarit um flugmál - 01.10.1946, Blaðsíða 30

Flug : tímarit um flugmál - 01.10.1946, Blaðsíða 30
Við hjólbarðagerð fyrir flugvélar er nú farið að nota gerfi- silki og ,,nylon“ í stað baðmullar. - Gerfisilkið er talsvert haldbetra en baðmullin og ,,nylon“ er enn sterkara. - Nóg er til af gerfisilki, en vegna ,,nylon“-skorts er það að- eins notað í sérstakar teg- undir hjólbarða. Slöngurnar eru úr venjulegu gúmmí og bráðlega verður hægt að hætta að nota gerfi- gúmmí í hjólbarðana. HJÖLBARÐA FYRIR FLUGVÉLAR útvegum vér frá umbjóðendum vorum: DUNLOP RUBBER CO. LTD., Aviation Division. FRIDRIK BERTELSEN & CO. H.F. Hajnarhvoli. Simar 6620, 1858. 28 - FLUG

x

Flug : tímarit um flugmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.