Flug : tímarit um flugmál - 01.10.1946, Blaðsíða 34

Flug : tímarit um flugmál - 01.10.1946, Blaðsíða 34
FLUGSKÓLINN CUMULUS er elzti flugskóli hér á landi. Flugið er almenningseign. Allt heilbrigt ungt fólk getur lært að fljúga. Látið ekki minnimáttarkennd aftra yður. Hjá oss Iærið þér á góðar vélar og öruggar. Kennsluna framkvcema kennarar, sem skilja til hlítar byrjunarörðugleika yðar og leggja sig fram til að hjálpa yður yfir þá. — Allar upplýsingar á skrifstofu vorri, Reykjavíkurflugvelli, og í síma 6448. KOMIÐ, HRINGIÐ eða SKRIFIÐ. FLUGSKOLINN CUMULUS. •32 - FLUG

x

Flug : tímarit um flugmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Flug : tímarit um flugmál
https://timarit.is/publication/1869

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.