Flug : tímarit um flugmál - 01.03.1955, Blaðsíða 39
Ólafur Alexanderson deildarstjóri við flugvirkj-
un Flugmálastjórnarinnar á Keflavíkurflugvelli er
einn þeirra íslendinga, senr stundaði nám á styrjald-
arárunum við hinn kunna flugskóla Spartan School
of Aeronautics í Tulsa í Oklahoma í Bandaríkjun-
um. Þaðan lauk hann flugvirkjaprófi í nóvember-
mánuði 1945, kom þá heim og vann fyrst hjá Flug-
virkjanum h.f., en það var einkafyrirtæki, sem starf-
aði á Reykjavíkurflugvelli og sá um viðgerðir og
viðhald einkaflugvéla. Snemma á árinu 1947 réðst
liann í þjónustu Loftleiða og vann hjá því félagi þar
til í flugvirkjaverkfallinu í marz 1949. Þá hóf hann
starf hjá Lockheed, LAOC, á Keflavíkurllugvelli
sem flugvirki og hjá því félagi vann Ólafur fram til
1951 er varnarliðið tók við. Vann Ólafur hjá varn-
arliðinu þar til á síðastliðnu liausti. í þjónustu
Flugmálastjórnarinnar hefir Ólalur Alexandersson
verið síðan í nóvembermánuði síðastliðnum.
Hvað hefir flugvirkjunardeildin starfað lengi d
Keflavíkurflugvelli?
„Flugmálastjórnin tók x sínar hendur flugvirkj-
un á vellinum í nóvember 1954. Vorum við þá
„Jú, að sjálfsögðu eru það bæði lendingargjöld-
in og þjónustugjöld og fer það eftir stærð og þunga
hverrar vélar. Skymaster-flugvélin er mjög þekkt
hér. Af henni þarf að greiða í lendingargjöld kr.
283.57 og fyrir þjónustu kr. 1.219.50 og við þetta
bætist oft viðgerðar- og matarkostnaður, misjafnlega
hár eftir atvikum. Auk þess er tekið sérstakt flug-
vallargjald af eldsneyti."
Hafa orðið nokkrar stórvcegilegar breytingar á
flugvélaafgreiðslunni siðan hún tók til starfa?
„Því má svara játandi, því að auk þess að af-
greiða flugvélar hinna ýmsu flugfélaga, tók Flug-
málastjórnin að sér að annast losun og hleðslu allra
farþega- og flutningaflugvéla bandaríska flughers-
íáðnir tveir flugvirkjar til deildarinnar og sá þriðji
bættist við nú fyrir skömmu."
Hvert er verkefni deildarinnar?
„Við vinnum að viðgerð og viðhaldi almennra
farþegaflugvéla, sem um völlinn fara, eftir föngum,
en vegna mannfæðar er okkur nauðsynlegt að leita
til varnarliðsins um flestar stærri viðgerðir og eru
þá fengnir þeir íslenzkir flugvirkjar, sem hjá varn-
arliðinu starfa. Eru það 12-14 flugvirkjar og að-
stoðarmenn, sem varnarliðið hefur í þjónustu sinni.
þá fengnir þeir íslenzkir flugvirkjar, sem hjá varn-
véla og tækja Flugmálastjórnarinnar á vellinum,
eru það aðallega bifreiðir.“
Á Flugmálastjórnin nokkrar birgðir varahluta i
hinar ýmsu farþegaflugvélar, sem um völlinn fara?
„Nei, en nokkur flugfélög eiga sjálf nokkrar
birgðir varahluta í vélar sínar og eru þær birgðir
ins í októbermánuði síðastliðnum. Þá bættist geysi-
lega mikil vinna við hjá flugvélaafgreiðslunni og
varð að bæta við starfsfólki. Vinnan við flugvél-
ar hersins er yfirleitt meiri en við venjulegar far-
þegaflugvélar því í þeim þarf að vinna meira að
losun og hleðslu.“
Hvaða flugfélög fara helzt um Keflavík?
„Á síðasta ári var BOAC með 534 lendingar,
Pan American með 389, TWA með 369, KLM með
163, TCA með 107 og Seaboard and Western með
102 lendingar, en frá öðrum flugfélögum komu
miklu færri vélar og sumum ein eða tvær. Þó komu
alls 185 vélar frá kanadíska flughernum.“ h.
FLUG - 37