Heimili og skóli - 01.04.1963, Síða 7

Heimili og skóli - 01.04.1963, Síða 7
þroskaleysi, hugsunarleysi eða tímaleysi, þá tel ég okkur glata þætti, sem er börnun- um of dýrmætur til að fara á mis viS. Flestir kunna einhver falleg vers til aS fara meS á kvöldin, og þótt barnatrúin hafi eitthvaS breyzt á fullorSinsárum og smár eSa stór efi sezt aS í sálum þeirra vísinda- lega sinnuSu, þá hlýtur öllum að bera sam- an um þaS, aS ekki getur þaS skaSaS neina barnssál aS læra falleg vers aS fara meS á kvöldin. Ekki getur þaS skaSaS neinn heldur aS kenna litlu barni slík vers eSa aS þaS minnki nein vísindi. Vísindi og trú eru tvær perlur á talnabandi mannkynsins — lofum þeim aS vinna saman og metumst ekki um, hvor þeirra sé stærri eSa hvor gefi fegurri ljóma. BáSar eru dýrmætar — báS- ar lýsandi. Ekki erum viS íslendingar eins trúlitlir Og við viljum vera láta, og ekki getur það staðið lengi, aS fínt sé taliS eSa gáfumerki aS vera trúlaus. ViS þurfum öll á styrk aS halda, viS þurfum öll að geta átt okkar föSur aS halla okkur aS, viS þurfum öll aS vera ábyrg fyrir verkum okkar og hugsun- um gegn þeim, er stærri er okkur og mátt- ugri. En — þaS er meS írúna eins og ann- aS — hana þarf aS kenna. Hana þarf aS glæSa, fegra og efla. Ekki efast ég um, aS ef sáS er trúarfræjum í barnshjörtun eru þau betur stödd í heimsins baráttu, sorgum og vonbrigSum, og því ætti enginn uppal- andi aS bregSast þeirri skyldu sinni viS sitt eigiS trúfélag aS innræta börnum sínum trú. Fyrir ekki lengu síSan lá hjá okkur á sjúkrahúsinu unglingspiltur. Hann hafSi gengiS undir stóran uppskurS og var all- þungt haldinn í nokkra daga. Einu sinni, þegar ég stóS viS rúmiS hans og spjallaSi viS hann, spurSi hann: „Heldur þú ekki að mér batni?“ Jú, þaS sagSist ég halda. En þá spurSi hann aftur ákveSinn: „Trúir þú því?“ Ég var ekki alveg eins örugg meS þaS svar, sagSi þó og reyndi aS vera jafn ákveSin og hann: „Já, ég trúi því“. Hann horfSi á mig lengi, alvarlegur og athugull, eins og hann vildi lesa hugsanir mínar, sagSi svo aS lokum: „ÞaS er gott, ég trúi því líka. Ég les bænirnar mínar á hverju kvöldi og biS guS aS lofa mér aS batna og ég trúi því aS hann geri þaS“. Þessi dreng- ur hlýtur aS eiga góSa foreldra — foreldra, sem gáfu honum þá dýrmætu gjöf aS geta beSið til guðs, þegar hann svo ungur þurfti aS heyja erfiSa baráttu. Mörgum okkar hættir til aS segja: Þetta eiga prestarnir aS kenna, og þetta eiga kennararnir aS kenna. Yissulega eru prestarnir leiSandi í trúmálum og einnig margir kennarar. En — erum viS ekki öll kennarar þeirra ungu — erum við ekki öll játendur kristinnar trúar ■— eru þaS ekki einmitt viS, sem eigum aS kenna börnunum aS stíga fyrstu sporin? Ætli sé til sá faSir eSa móSir, sem ekki kann einhverja bæn? Og þótt mörgum reynist erfitt aS svara spurningum hugs- andi barna um guS og tilveruna, þá gera börn ekki vísindalegar kröfur — ef þau fá falleg svör eru þau ánægS. Þau hugsa kannske eitthvaS um, hvar guS sé uppi í himninum og hvernig hann geti séS þau svona langt í burtu eSa hvers vegna hann komi aldrei og tali viS þau sjálfur. En ekki er trúlegt, aS þau fáist meira um þaS en svo, aS þaS er í lagi á meSan þau vita, aS guS er -— honum treystir pabbi og mamma og honum geti þau líka treyst. Ekki eru allir vegir jafnauSfarnir og ekki er sama leiS öllum jafngreið. En hvort trúin er lítil eSa stór — þótt hún sé jafnvel ekki talin nein — þá er hægt aS gefa. ÞaS er HEIMILI OG SKÓLI 27

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.