Heimili og skóli - 01.06.1971, Blaðsíða 20

Heimili og skóli - 01.06.1971, Blaðsíða 20
Gamall íslcnzkur jólasveinn Efni: Karton pappír, lím, litir og seglgarn. Verkfæri: Skæri og nál. Vinnulýsing: Klippið hlutina út eða dragið þá upp, límið á pappa og litið. Klippið aftur. Festið síðan handleggina b og c (b = h bandlegg) (c = v handlegg) á skrokkinn eins og sýnt er á mynd tvö. Næst fest- ið þið f (sem er hægri lærle, ur) og þá e (vinstri lærleggur) við skrokkinn. Síðan eru fæt- urnir festir við (h við f og g við e). Síðast saumum við þverbönd milli útlínanna og festum lóðrétta bandið í. 64 HEIMILI OG SKOLI

x

Heimili og skóli

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.