Heimili og skóli - 01.06.1971, Page 20

Heimili og skóli - 01.06.1971, Page 20
Gamall íslcnzkur jólasveinn Efni: Karton pappír, lím, litir og seglgarn. Verkfæri: Skæri og nál. Vinnulýsing: Klippið hlutina út eða dragið þá upp, límið á pappa og litið. Klippið aftur. Festið síðan handleggina b og c (b = h bandlegg) (c = v handlegg) á skrokkinn eins og sýnt er á mynd tvö. Næst fest- ið þið f (sem er hægri lærle, ur) og þá e (vinstri lærleggur) við skrokkinn. Síðan eru fæt- urnir festir við (h við f og g við e). Síðast saumum við þverbönd milli útlínanna og festum lóðrétta bandið í. 64 HEIMILI OG SKOLI

x

Heimili og skóli

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.