Heimili og skóli - 01.06.1971, Síða 20

Heimili og skóli - 01.06.1971, Síða 20
Gamall íslcnzkur jólasveinn Efni: Karton pappír, lím, litir og seglgarn. Verkfæri: Skæri og nál. Vinnulýsing: Klippið hlutina út eða dragið þá upp, límið á pappa og litið. Klippið aftur. Festið síðan handleggina b og c (b = h bandlegg) (c = v handlegg) á skrokkinn eins og sýnt er á mynd tvö. Næst fest- ið þið f (sem er hægri lærle, ur) og þá e (vinstri lærleggur) við skrokkinn. Síðan eru fæt- urnir festir við (h við f og g við e). Síðast saumum við þverbönd milli útlínanna og festum lóðrétta bandið í. 64 HEIMILI OG SKOLI

x

Heimili og skóli

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.