Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1965, Síða 13

Læknaneminn - 01.06.1965, Síða 13
LÆKNANEMINN 13 flestar hinar hefðbundnu aðferð- ir læknisfræðilegrar erfðafræði. Með þessu er átt við beztu klinisku aðferðir, sem læknar beita í dag- legu starfi sínu: sjúkrasöguna, skoðunina og tiltækar meina- fræðirannsóknir, sem sífellt fer fjölgandi. Það er sagt með réttu, að ættfræðin sé hornsteinn mann- legrar erfðafræði, og skal það greinargóðum hætti verður komið fyrir á slíkri ættargrind. Eftir að því hefur verið komið í verk, er fljótlegt að lesa af ættargrindinni veigamiklar upplýsingar um stærð fjölskyldunnar eða ættar- innar, sem athugunin nær yfir, um stöðu einstaklinga innan hverrar fjölskyldu, um kyn og aldursröð, um eðlilega og afbrigði- Mynd 3 ,,Fingraför“ hæmoglobins; eðlilegt (A), sigðfrumuhæmoglobin (S). (Victor A. Mc. Kusick, Human Genetics). haft ríkt í huga, að sjúkrasagan fær sérstaklega nákvæman til- gang í sambandi við könnun á arf- gengum kvilla. Þykja því skyn- samleg vinnubrögð, þegar grunur vaknar um arfgengan sjúkdóm hjá einstaklingi, að búa sér til ætt- arkort (pedigree skema), sem inn á eru merktar allar upplýsingar, sem meginmáli skipta og með lega einstaklinga, um einbura og tvíbura, auk fleiri upplýsinga. Talnafræðin (statistics) kemur til skjalanna, þegar vinna á úr gagnasafni, við mat á tíðni og hlutföllum og öðrum tölugildum. Talnafræðin er fyrir löngu sérsvið innan erfðafræði, og eru nauðsyn- legustu aðferðir hennar, sem læknar þurfa á að halda, ekki svo

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.