Læknaneminn


Læknaneminn - 01.06.1965, Blaðsíða 13

Læknaneminn - 01.06.1965, Blaðsíða 13
LÆKNANEMINN 13 flestar hinar hefðbundnu aðferð- ir læknisfræðilegrar erfðafræði. Með þessu er átt við beztu klinisku aðferðir, sem læknar beita í dag- legu starfi sínu: sjúkrasöguna, skoðunina og tiltækar meina- fræðirannsóknir, sem sífellt fer fjölgandi. Það er sagt með réttu, að ættfræðin sé hornsteinn mann- legrar erfðafræði, og skal það greinargóðum hætti verður komið fyrir á slíkri ættargrind. Eftir að því hefur verið komið í verk, er fljótlegt að lesa af ættargrindinni veigamiklar upplýsingar um stærð fjölskyldunnar eða ættar- innar, sem athugunin nær yfir, um stöðu einstaklinga innan hverrar fjölskyldu, um kyn og aldursröð, um eðlilega og afbrigði- Mynd 3 ,,Fingraför“ hæmoglobins; eðlilegt (A), sigðfrumuhæmoglobin (S). (Victor A. Mc. Kusick, Human Genetics). haft ríkt í huga, að sjúkrasagan fær sérstaklega nákvæman til- gang í sambandi við könnun á arf- gengum kvilla. Þykja því skyn- samleg vinnubrögð, þegar grunur vaknar um arfgengan sjúkdóm hjá einstaklingi, að búa sér til ætt- arkort (pedigree skema), sem inn á eru merktar allar upplýsingar, sem meginmáli skipta og með lega einstaklinga, um einbura og tvíbura, auk fleiri upplýsinga. Talnafræðin (statistics) kemur til skjalanna, þegar vinna á úr gagnasafni, við mat á tíðni og hlutföllum og öðrum tölugildum. Talnafræðin er fyrir löngu sérsvið innan erfðafræði, og eru nauðsyn- legustu aðferðir hennar, sem læknar þurfa á að halda, ekki svo
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Læknaneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.