Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Side 8

Læknaneminn - 01.03.1970, Side 8
8 LÆKNANEMINN 4. mynd III. flokkur: Svipað útlit og áður er lýst (2—3) en með einstökum kalkflögum og fáeinum blóðsegum. um, sem merktur er 0, eru engar merkjanlegar æðakölkunarbreyt- ingar. Hvort slíkt er óyggjandi, verður ekki unnt að staðhæfa og ekki lagður á það dómur. 1 næsta flokki eru aðeins atheromatös skellur, en ekkert merkjanlegt kalk, og getur hann svarað til I.— II. flokks í leiðbeiningarlistanum. í næstu tveim flokkum eru stig- vaxandi kalkbreytingar og myndu þeir flokkar báðir svara til III. flokks í listanum, er lýst var hér að framan. í 5. og 6. flokki eru þeir, er svara til IV. flokks í list- anum, en í 7. flokki eru þeir, sem haldnir voru aneurysma, en ekki er um það getið í leiðbeiningarlistan- um. Þó að hér hafi að framan verið stiklað á stóru, varðandi kalk- breytingarnar í bakslagæðinni, rétt til að minna á stigsmun þeirra, er rétt að geta þess hér, að því hefur verið haldið fram, að kalk- breytingarnar væru minni í æðinni hjá íslendingum en meðal sumra annarra þjóða (J. Björnsson). Til þess að fá örugglega úr þessu skor- ið, þyrfti hinsvegar að gera mjög víðtækar rannsóknir á þessu atriði. Hafa ber einnig í huga, þegar litið er á töflu I, að þar er um aldrað fólk að ræða og því um miklar kalkbreytingar að ræða. Þó að kalkbreytingar þessar séu miklar í bakslagæðinni, er þó hitt miklu meira um vert að minna á 5. mynd IV. flokkur: Margir dreifðir, næstum samhang'andi flekkir með mikl- um kalkflögum og/'eða miklum blóð- segum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Læknaneminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.