Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Page 9

Læknaneminn - 01.03.1970, Page 9
LÆKNANEMINN 9 TAFLA I Bakslagæð (aorta) 60- -69 70- -79 80- -89 90- -99 Alls d $ cf $ d' 9 cf 9 d 9 0 1 2 4 3 1 5 6 + 6 5 3 5 6 4 2 15 16 + + 5 10 19 19 18 30 6 10 48 69 + + + 1 3 5 13 35 44 6 14 47 74 + + + + 1 3 8 7 10 1 7 11 26 + + + + + 2 6 6 11 3 3 9 22 4—1—h H—1—1“ 1 1 3 1 4 Alls 12 21 32 54 76 105 16 37 136 217 ICalkbreyting-ar í bakslagæð (aorta) hjá krufðum líkum frá Elliheimilinu Grund. æðakölkun kransæðanna. Þær eru grannar og þarf lítið út af að bera, til þess að hindra blóðstrauminn svo að dauði hljótist af. Ef litið er yfir Heilbrigðisskýrslurnar sést, að allstór hluti þeirra, er árlega hafa látizt, hafa dáið úr morbus arterioscleroticus cordis og mb. coronarius cordis. í töflu II, sem nær frá 1962—1966, eða yfir 5 ára tímabil, sést, að dauðsföllum, vegna þessa sjúkleika hefur fjölg- að frá 17,15% 1962 upp í 23,43% 1966, þ.e. hækkað um 6,28%. — Þó að þessar tölur kunni að vera eitt- hvað vafasamar, verður þó að álíta, að í aðalatriðum f jölgi þeim, er falla, vegna þessa sjúkleika. Hvað veldur? — Sjálfsagt margt. Sennilega hefur verið betur á borð borið hjá íslendingum yfirleitt s. 1. 20—30 ár en nokkru sinni áður. Hinsvegar hefur stritið minnkað, borið saman við hinn stranga og oft langa vinnudag á íslandi í fyrri daga, sem oft er um rætt í æviminningum merkra íslendinga. Þar af leiðandi hefur brennsluna vantað og verður þá að koma þessum birgðum fyrir í líkaman- um, þar sem við þeim verður tek- ið, en það er meðal annars í æðun- um. Ég held, að ekki verði of oft hvatt til aukinnar áreynslu, sér- staklega fyrir kyrrsetumenn, þótt ekki væri í öðru fólgið en hóflegri hreyfingu úti við. TAFLA II Ár cf 9 cf— 9 Fjöldi látinna % 1962 129 83 212 1235 17.15 1963 169 108 277 1327 20.87 1964 187 96 283 1308 21.63 1965 166 103 269 1291 20.83 1966 220 106 326 1391 23.43 Fjöldi látinna úr kransæðakölkun á 5 ára tímabili. — Sbr. heil- brigðisskýrslur 1962—1966.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.