Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Page 24

Læknaneminn - 01.03.1970, Page 24
22 LÆKNANEMINN bútazon, klórdan, DDT og o,p- DDD. Aukin hydroxylation á sterum í míkrosóm hvötunum er samfara in vivo (tilraunir í rottum) auknu niðurbroti og breyttri verkun stera. Aukin starfsemi á progest- eron hydroxylasa, mögnuð með fcnemali, er samfara minnkaðri anesthetiskri verkun eftir stóra skammta, og lægri béttni á pro- gestron og metabólítum þess x heila og öllum líkamanum (Conney). Fenemal meðferð minnkar einnig anesthetisk áhrif deoxykortikosterons, androsterons og A 4-androstene-3,17-dions, og um leið magnast niðurbrot þess- ara stera in vitro og in vivo. Þeir tilbúnu oestrogen og pro- gestagen sterar, sem mest eru not- aðir í dag, eru án efa getnaðar- varnalyfin (,,Pillan“). Áhrif hvatamasmara á bessi lyf hafa lít- ið verið könnuð hiá konum, en til- raunir á dýrum benda til, að víxl- áhrif geti verið til staðar. Þau lyf, sem masma hydroxvlation stera í míkrosómunum hiá tilraunadýr- um, breyta einnig niðurbrots- brautum (nathways) stera hiá raönnum. Meðferð siúklinga. með fenemali. fenvtóini, fenýlbxxtazoni og/eða o.n-DDD auka til muna niðurbrot kortisols í 6R-hydroxy- kortisól. sem er minnx háttar metabólít. frá kortisoli. Mövnun o.n-DDD á kortisol hvdroxvlation x manni bendir til. að betta efni minnk? ekki 17-hvdroxvkortikoida i bvagi með beinn? verkun á nýrna- hettubörk. eins o°' áður var hald- ið. heidur auki það niðurbrot. korti- sols í nólaða 17-hvdrokortikoid metahólíta. sem exm treglega /extrahéraðir" í klðroform. Þetta getur leitt til heirrar röngu niður- extrakt. á 17-hvdroxvkortikoid- um í þvagi sýni minnkaða fram- leiðslu á kortisoli í nýrnahettu- berki. Sú uppgötvun, að barbítúröt mögnuðu skeytingu bilinxbins í míkrosóm hvötum lifrarinnar hjá músum, varð til þess, að farið var að hugsa um að nota barbítúröt í sumum tilfellum af hyperbilirub- inemíum hjá mönnum. Þessi hug- mynd var nýlega reynd (Yaffe, S. J. et. al.) í tveimur börnum með meðfædda lifrargulu. Fenemalmeð- ferð, 15 mg 2—3svar á dag, lækk- aði frítt serum bilirubin og gulan hvarf. Þegar fenemalmeðferðinni var hætt, hækkaði bilirubinið í upphaflegu gildin og gula mynd- aðist. Við endurtekna fenemal- meðferð lækkaði fría bilirubinið og gulan hvarf. Samanbixrðarrann- sókn á niðurbroti salicýlamíðs x bessum börnum sýndi, að hæfileik- inn (capacitet) til glúkúroníð skeytingar var minnkaður, en varð eðlilegur eftir fenemalmeðferð. Bent hefur verið á, að fenemal- meðferð lækki serum bilirubin þéttnina í sumum, en ekki öllum siúklingum með meðfædda lifrar- gulu, og að fenemal geti lækkað serum bilirubin í siúklingum með langvarandi (króniska) intrahena- tiska gallstiflu. Þessi mögnunar- áhrif fenemals á bilirubin skeyt- inguna við glúkúroníð hafa verið revnd gegn gulu í nýfæddum börn- um. Sýnt hefur verið fram á. að með bví að gefa 60 mg á dag af fenemali tvær síðustu vikur meðgöngxxtímans minnkar til muna hvperbilirubinemia sú, sem til staðar er fyrstu dagana eftir fæðingu. Þótt. hér sé ef til vill fundixi leið til bess að minnka hættuna á hvperbilirubinemíu og beim heila- skemmdum, sem af bví geta leitt án bess að grípa þurfi til blóð- skipta, er rétt að benda á, að fene-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.