Læknaneminn


Læknaneminn - 01.03.1970, Page 34

Læknaneminn - 01.03.1970, Page 34
30 LÆKNANEMINN Mynd 2. Orkan, sem fer í g-egnum tiltekna flatareiningu dreifist á skilum ólíkra vefja eins og sýnt er, sé hljóðviffnám vefjanna svipað. a) er á augnablikinu t, og á augnablikinu t2. kemur að skilum ólíkra vef ja, eins og raunar línusjártækin eru miðuð við, þá getur þrennt gerzt: 1) Hljóðbylgjan getur öll endur- varpazt. 2) Sumt getur flutzt áfram og sumt endurvarpazt. 3) Allt fer yfir í hinn vefinn. Þetta eru þær staðreyndir, sem notendum úthljóðbylgjutækja er gert að vinna við. Hljóðbylgjan hittir fyrr eða síðar flötinn á 90° horni, og endurvarp, ef eitthvað verður, er tekið upp á sama stað og hljóðbylgjan fór upprunalega frá, sbr. regluna um, að aðfalls- horn sé jafnt útfallshorni. Þetta gerir púlseraða tækni nauðsynlega vegna interferens, sem annars mundi verða, þegar bylgjurnar gengju hvor inn í aðra. Sé aðfallshornið 90°, eins og hvarvetna er miðað við í línusjár- tœkjaútbúnaði, gilda þessar tvær jöfnur: (sjá meðfylgjandi dæmi) (H) Er _ r Zt-f-Z2 1 2 Ei L Z,+Z2 J Sé Za=Z2, þ. e. sé hljóðviðnám vefjanna, sem bylgjan flyzt í milli, líkt, þá er Er Ei = 0 og þ. e. bylgjan flyzt alveg. Ei = aðfallandi orka Er = endurvörpuð orka Et = flutt orka Z, = hljóðviðnám í veft Z2 = hljóðviðnám í vef2 (III) Et _ 4 Zt Z2 Ei ” (Z^+'Z,)2 Sé hins vegar Z2 lítið í saman- burði við Z], þá fæst Er Ei £5 1 og Et Ei OO O . Þannig er því farið, þegar hljóð fer úr brjóstholsveggnum á rúm- lega 1500 metra hraða á sekúndu yfir í þann hluta lungans, sem er framan við hjartað (lingula pulm- onis). Indexið yrði hátt, endur- varpið svo mikið, að minnst af hljóðinu kæmist þangað, sem því væri ætlað að fara, þ. e. inn í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.